fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Brunaútsala hjá Dortmund í sumar – Lækkað verð á Sancho og fleiri til sölu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. febrúar 2021 15:00

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Sky Sports í Þýskalandi eru 90 prósent líkur á því að Borussia Dortmund selji Jadon Sancho frá félaginu í sumar. Þýska félagið hefur eins og mörg önnur fundið fyrir áhrifum kórónuveirunnar.

Fjárhagur fótboltafélaga er í tómu tjóni þar sem nánastengir áhorfendur hafa mætt á vellina í tæpt ár.

Sancho var nálægt því að ganga í raðir Manchester United síðasta sumar en 100 milljóna punda verðmiði Dortmund var of hár að mati United. Nú hefur Dortmund lækkað verðið á Sancho um 20 milljónir punda.

Fjallað er um að Dortmund gæti reynt að selja sína bestu og mikilvægustu leikmenn í sumar. Þannig eru líkur á að Manchester City geri allt til þess að fá Erling Haaland í sumar.

Þar segir að Dortmund verði að safna fjármunum vegna veirunnar og gætu Axel Witsel, Manuel Akanji, Mahmoud Dahoud, Giovanni Reyna, Jude Bellingham og Raphael Guerreiro allir verið til sölu í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfall fyrir Róbert Orra – Meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af Evrópuævintýri Víkings

Áfall fyrir Róbert Orra – Meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af Evrópuævintýri Víkings
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vilja breytingar á glugganum á Englandi – Yrði styttri á sumrin og í janúar

Vilja breytingar á glugganum á Englandi – Yrði styttri á sumrin og í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eitt ótrúlegasta framhjáhald sögunnar: Var þekktur en kaffærði viðhaldið í lygum – Google hjálpaði henni að komast að hinu rétta

Eitt ótrúlegasta framhjáhald sögunnar: Var þekktur en kaffærði viðhaldið í lygum – Google hjálpaði henni að komast að hinu rétta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sævar blandar sér í umræðuna um skatta og gjöld íþrótta – Bendir á þá rosalegu upphæð sem greidd var í laun árið 2023

Sævar blandar sér í umræðuna um skatta og gjöld íþrótta – Bendir á þá rosalegu upphæð sem greidd var í laun árið 2023
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þarf að taka sér pásu eftir að hafa greinst með krabbamein í gær

Þarf að taka sér pásu eftir að hafa greinst með krabbamein í gær
433Sport
Í gær

Kynnti ‘Mission 21’ hjá Manchester United á dögunum – Gefur sér þrjú ár til að klára það

Kynnti ‘Mission 21’ hjá Manchester United á dögunum – Gefur sér þrjú ár til að klára það
433Sport
Í gær

Handbremsubeygja hjá Burnley sem eru með bestu vörn í sögu enska boltans – Sjáðu samanburðinn

Handbremsubeygja hjá Burnley sem eru með bestu vörn í sögu enska boltans – Sjáðu samanburðinn