fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
Pressan

Segja að Rússar komi í veg fyrir frið í Sýrlandi

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 11. febrúar 2021 08:00

Frá Sýrlandi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna tókst ekki að ná saman um yfirlýsingu um málefni hins stríðshrjáða Sýrlands á þriðjudaginn. Sérstakir sendimenn SÞ hafa reynt að koma friðarferli af stað en Rússar, sem eru nánustu bandamenn sýrlenskra stjórnvalda, komu ítrekað í veg fyrir að rætt væri um málið á fundi ráðsins á þriðjudaginn.

Þetta segja ónafngreindir heimildarmenn. Rússar hafa ekki komið með neina opinbera skýringu á þessari afstöðu sinni.

Átökin í Sýrlandi brutust út 2011 eftir að mótmæli gegn stjórn Assad voru bæld niður á hrottalegan hátt. Síðan þá hafa rúmlega 380.000 manns látið lífið og milljónir hafa hrakist frá heimilum sínum.

Óteljandi friðarumleitanir SÞ hafa ekki dugað til að binda enda á blóðbaðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Lögregla birtir myndir úr hryllingshúsinu í Connecticut – Hélt stjúpsyni sínum föngnum í 20 ár

Lögregla birtir myndir úr hryllingshúsinu í Connecticut – Hélt stjúpsyni sínum föngnum í 20 ár
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ný rannsókn – Erfðir skipta meira máli en það sem þú borðar

Ný rannsókn – Erfðir skipta meira máli en það sem þú borðar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hversu oft á að skipta á rúminu?

Hversu oft á að skipta á rúminu?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Brúðkaupsafmælið breyttist í martröð

Sakamál: Brúðkaupsafmælið breyttist í martröð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Á að búa um rúmið á hverjum morgni?

Á að búa um rúmið á hverjum morgni?