fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Er þetta draumur Heimis Hallgrímssonar? – „Hann mun aldrei fá eins vel borgað“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. febrúar 2021 12:00

Mynd: Síminn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson fyrrum landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu á sér þann draum að þjálfa í Bandaríkjunum, ef marka má Dr. Football hlaðvarpsþáttinn.

Hjörvar Hafliðason, stjórnandi þáttarins segir að það sé draumur Heimis að starfa í MLS deildinni. Hann hafi verið á blaði hjá liðum þar í landi í vetur.

„Ég opnaði samtalið við Ameríku eftir að hafa aðeins lokað því, Heimir Hallgrímsson gengur um með Ameríku draum. Hann vill komast frá Katar er maður heyra,“ sagði Hjörvar í þætti sínum í gær. Heimir hefur starfað í Katar í rúm tvö ár þar sem hann stýrir Al-Arabi.

Heimir er með íslenskt þjálfarateymi í Katar. „Hann er með öflugt teymi með sér, hann er með Frey Alexandersson og svo Bjarka.“

Hjörvar segir að Heimir muni hins vegar aldrei fá sömu laun í Bandaríkjunum og í Katar. „Miðað við þau samtöl sem ég átti í gær, hann var á blaði hjá DC United og Toronto. Hann mun aldrei fá eins vel borgað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þorsteinn velur áhugaverðan landsliðshóp fyrir tvo leiki í Þjóðadeildinni

Þorsteinn velur áhugaverðan landsliðshóp fyrir tvo leiki í Þjóðadeildinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hörmungar Tottenham – Tölfræðin frá því í gær segir alla söguna

Hörmungar Tottenham – Tölfræðin frá því í gær segir alla söguna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Talan þrettán eltir Amorim í starfi á Old Trafford

Talan þrettán eltir Amorim í starfi á Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvænt endurkoma staðfest í Kópavogi – Anton Logi kemur heim frá Noregi

Óvænt endurkoma staðfest í Kópavogi – Anton Logi kemur heim frá Noregi
433Sport
Í gær

Snýr heim frá Svíþjóð og skrifar undir í Hafnarfirðinum

Snýr heim frá Svíþjóð og skrifar undir í Hafnarfirðinum
433Sport
Í gær

Yfirgaf úrvalsdeildarliðið og er mættur aftur til Tyrklands

Yfirgaf úrvalsdeildarliðið og er mættur aftur til Tyrklands