fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
Fréttir

Ekkert innanlandssmit í gær

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 10. febrúar 2021 10:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vonbrigðin láku af Íslendingum í gær eftir að greint var frá því að tilraunastarfsemi Pfizer færi ekki fram hér á landi. Við getum þó huggað okkur við það að lítið hefur verið af smitum undanfarið en í gær greindist til að mynda enginn með veiruna hér innanlands. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í uppfærðum tölum covid.is.

Þá kemur einnig fram að aðeins einn hafi greinst á landamærunum í gær en einstaklingurinn sem um ræðir greindist í seinni landamæraskimun. Þá eru færri í einangrun í dag en í gær, 24 eru nú í einangrun en 28 voru í einangrun í gær. Einungis 17 manns eru í sóttkví en í gær voru 20 manns í sóttkví.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Jóhann játar sök varðandi vörslu og dreifingu barnaníðsefnis – Svarar til saka 15. febrúar

Jóhann játar sök varðandi vörslu og dreifingu barnaníðsefnis – Svarar til saka 15. febrúar
Fréttir
Í gær

Landsréttur sneri við dómi úr héraði – Kennari fær skaðabætur eftir að hafa slasast við árás nemanda

Landsréttur sneri við dómi úr héraði – Kennari fær skaðabætur eftir að hafa slasast við árás nemanda
Fréttir
Í gær

Björgunarsveitir víða að störfum og Vellirnir á floti

Björgunarsveitir víða að störfum og Vellirnir á floti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Saklaus af kynferðisbroti en fær ekki hærri bætur

Saklaus af kynferðisbroti en fær ekki hærri bætur