fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
433Sport

Ferrari óður John Terry – Bílar metnir á rúmar 706 milljónir

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 9. febrúar 2021 19:15

Terry á rúntinum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það má með sanni segja að John Terry, fyrrverandi fyrirliði Chelsea og núverandi aðstoðarþjálfari Aston Villa, elski ítölsku bílana Ferrari.

Ferrari Enzo, er einn þeirra bíla sem John Terry á en það hefur verið draumabíllinn hans síðan í æsku.

„Ég átti það til að heimsækja sýningarsal í Surrey, þeir voru með Ferrari Enzo og það hafði verið draumabíllinn minn þegar að ég ólst upp en ég hafði aldrei efni á honum,“ sagði John Terry.

Eftir að hafa unnið Evrópudeildina með Chelsea árið 2013, ákvað Terry að kaupa sér 2002 árgerð af Ferrari Enzo en hann er sagður metinn á um 2 milljónir punda, rúmar 353 milljónir króna.

Ferrari Enzo

Auk Ferrari Enzo á John Terry, Ferrari 275 GTB, Ferrari 458 Spider og Ferrari Testarossa. Alls er Ferrari safn John Terry metið á um 4 milljónir punda, rúmar 706 milljónir íslenskra króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Áfall fyrir Róbert Orra – Meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af Evrópuævintýri Víkings

Áfall fyrir Róbert Orra – Meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af Evrópuævintýri Víkings
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina
433Sport
Í gær

Sævar blandar sér í umræðuna um skatta og gjöld íþrótta – Bendir á þá rosalegu upphæð sem greidd var í laun árið 2023

Sævar blandar sér í umræðuna um skatta og gjöld íþrótta – Bendir á þá rosalegu upphæð sem greidd var í laun árið 2023
433Sport
Í gær

Þarf að taka sér pásu eftir að hafa greinst með krabbamein í gær

Þarf að taka sér pásu eftir að hafa greinst með krabbamein í gær