fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
Fréttir

John Lindsay komið á byggingamarkaðinn

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. febrúar 2021 16:10

Höfuðstöðvar heildsölunnar John Lindsay að Klettagörðum 23 Mynd: Aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orkla House Care hefur gert einkasölusamning við heildsöluna John Lindsay hf. um dreifingu, markaðsetningu og alhliða þjónustu á öllum framleiðsluvörum OHC á Íslandi. Um er að ræða vörur fyrir byggingarvörumarkaðinn, þ.m.t. penslar, málningarúllur og ýmsa aðra viðeigandi aukahluti. Samningurinn tekur gildi frá og með 1. mars nk.

„Með þessum samningi vona samningsaðilar að þjónusta og utanumhald á framleiðsluvörum Orkla House Care á Ísland verði í takt við það sem OHC á að venjast frá öðrum mörkuðum víða um heim,“ segir Stefán S. Guðjónsson, forstjóri Lindsay.

OHC hefur náð góðum árangri síðustu ár á Íslandi með sín helstu vörumerki s.s Anza, Harris Spekter í góðri samvinnu við lykilverslanir á markaðnum. En nú vill OHC gera betur. ,,Þegar við lítum til annarra landa þá sjáum við að enn er nokkuð svigrúm,” segir Mark Parr, svæðisstjóri OHC fyrir Norður-Evrópu. Orkla House Care framleiðir málningarverkfæri, bursta, pensla, rúllur o.fl. Fyrirtækið starfar í yfir sjötíu löndum og er með góða markaðshlutdeild fyrir sínar framleiðsluvörur á heimsmarkaði.

Við þekkjum Lindsay vel og teljum að sú þekking og reynsla sem þar er að finna, ekki síst í vöru og vörumerkjastýringu, muni skipta sköpum til að ná enn frekari árangri. Við viljum virkja þessa þekkingu í þágu okkar og íslenska markaðarins. Við sjáum tækifæri til enn frekari viðskipta með framsæknu og öflugu framlínustarfi sem á endanum mun gagnast kaupendum vörunnar, neytendum best,” segir Mark Parr ennfremur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Ævintýralega löng flugferð frá Tenerife til Akureyrar: Enduðu í Glasgow eftir átta tíma flug – Mikið klappað þegar vélin loksins lenti

Ævintýralega löng flugferð frá Tenerife til Akureyrar: Enduðu í Glasgow eftir átta tíma flug – Mikið klappað þegar vélin loksins lenti
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Elín: „Ég er þreytt á að finnast ég þurfa að réttlæta og verja starfið mitt”

Elín: „Ég er þreytt á að finnast ég þurfa að réttlæta og verja starfið mitt”
Fréttir
Í gær

Svona er Donald Trump sagður ætla að stöðva stríðið í Úkraínu

Svona er Donald Trump sagður ætla að stöðva stríðið í Úkraínu
Fréttir
Í gær

Staðfesta átta ára fangelsis­vist yfir Mohamad

Staðfesta átta ára fangelsis­vist yfir Mohamad
Fréttir
Í gær

Jón Gnarr fær þingsæti þrátt fyrir skilorðsbundinn dóm – Tvíhöfði truflaði Alþingi með gríninnslagi

Jón Gnarr fær þingsæti þrátt fyrir skilorðsbundinn dóm – Tvíhöfði truflaði Alþingi með gríninnslagi
Fréttir
Í gær

Árásin í Svíþjóð: „Þið ættuð að yfirgefa Evrópu“ – Sýrlendingar meðal þeirra sem létust

Árásin í Svíþjóð: „Þið ættuð að yfirgefa Evrópu“ – Sýrlendingar meðal þeirra sem létust
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vendingar í rannsókn dularfyllsta morðmáls Evrópu – Böndin beinast að tæpum svissneskum sérsveitarmanni

Vendingar í rannsókn dularfyllsta morðmáls Evrópu – Böndin beinast að tæpum svissneskum sérsveitarmanni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brynjar Karl birtir myndband sér til varnar – „I rest my case, your honor!“

Brynjar Karl birtir myndband sér til varnar – „I rest my case, your honor!“