fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433

Svona verður fótboltasumarið í neðri deildum – Hvað gera Kórdrengir í Lengjudeildinni?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. febrúar 2021 14:13

Mynd: Kórdrengir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mótanefnd KSÍ hefur birt drög að leikjum Lengjudeildar karla og kvenna ásamt 2. deild karla keppnistímabilið 2021.

Lengjudeild karla hefst 6. maí með tveimur leikjum, en þá mætast Fram og Víkingur Ó. annars vegar og Þróttur R. og Fjölnir hins vegar. Þrír leikir verða 7. maí og umferðinni lýkur svo með leik Selfoss og Vestra 8. maí.

Fyrsta umferð Lengjudeildar karla

Fram – Víkingur Ó.
Þróttur R. – Fjölnir
Grindavík – ÍBV
Grótta – Þór
Afturelding – Kórdrengir
Selfoss – Vestri

Drög að niðurröðun Lengjudeildar karla

Lengjudeild kvenna fer af stað 6. maí með heilli umferð, en þar mætast t.d. fyrrum samherjarnir Víkingur R. og HK. Í umferðinni verður einnig Hafnarfjarðarslagur þegar Haukar taka á móti FH á Ásvöllum.

Fyrsta umferð Lengjudeildar kvenna
Víkingur R. – HK
Afturelding – Grindavík
Haukar – FH
Grótta – ÍA
Augnablik – KR

Drög að niðurröðun Lengjudeildar kvenna

2. deild karla hefst með tveimur leikjum 7. maí, en fyrstu umferð lýkur með fjórum leikjum degi síðar, 8. maí. Þess má geta að Suðurnesjaslagur verður í fyrstu umferð, en Njarðvík tekur á móti Þrótti V. á Rafholtsvellinum.

Fyrsta umferð 2. deildar karla
Haukar – Reynir S.
Njarðvík – Þróttur V.
Kári – KF
ÍR – Leiknir F.
Fjarðabyggð – Völsungur
KV – Magni

Drög að niðurröðun 2. deildar karla

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lykilmenn Barcelona lögðust gegn því að félagið myndi sækja Rashford

Lykilmenn Barcelona lögðust gegn því að félagið myndi sækja Rashford
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Áfall fyrir Róbert Orra – Meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af Evrópuævintýri Víkings

Áfall fyrir Róbert Orra – Meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af Evrópuævintýri Víkings
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eitt ótrúlegasta framhjáhald sögunnar: Var þekktur en kaffærði viðhaldið í lygum – Google hjálpaði henni að komast að hinu rétta

Eitt ótrúlegasta framhjáhald sögunnar: Var þekktur en kaffærði viðhaldið í lygum – Google hjálpaði henni að komast að hinu rétta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu
433Sport
Í gær

Love Island stjarna kemur upp um giftan leikmann Arsenal – „Ég skil ekki hvað hann var að hugsa“

Love Island stjarna kemur upp um giftan leikmann Arsenal – „Ég skil ekki hvað hann var að hugsa“
433Sport
Í gær

Sævar blandar sér í umræðuna um skatta og gjöld íþrótta – Bendir á þá rosalegu upphæð sem greidd var í laun árið 2023

Sævar blandar sér í umræðuna um skatta og gjöld íþrótta – Bendir á þá rosalegu upphæð sem greidd var í laun árið 2023