fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
433Sport

Ráðleggur Liverpool að kaupa Harry Kane

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. febrúar 2021 11:40

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stan Collymore fyrrum framherji Liverpool hefur ráðlagt sínu gamla félagi að skoða það að kaupa Harry Kane, framherja Tottenham í sumar.

Liverpool hefur fatast flugið eftir mögnuð ár og er nú mikið rætt og ritað um að Jurgen Klopp þurfi að hrista upp í leikmannahópi sínum.

Margir hafa talað um að Harry Kane, einn besti framherji í heimi gæti skoðað það að fara frá Tottenham í sumar til að vinna stóru titlana.

„Þeir þurfa að vakna og finna lyktina af kaffinu, FSG eigendur félagsins þurfa að fara að eyða peningum eins og City gerir,“ sagði Collymore.

„Ef City fer út og kaupir Erling Haaland í sumar þá þarf Liverpool að skoða það að kaupa Harry Kane.“

„Þeir geta ekki setið og talað um gott byrjunarlið, og hugsað um að góðir ungir menn komi og hjálpi. Það eru of mörg lið sem eyða peningum svo það dugar ekki hjá Liverpool.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Áfall fyrir Róbert Orra – Meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af Evrópuævintýri Víkings

Áfall fyrir Róbert Orra – Meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af Evrópuævintýri Víkings
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina
433Sport
Í gær

Sævar blandar sér í umræðuna um skatta og gjöld íþrótta – Bendir á þá rosalegu upphæð sem greidd var í laun árið 2023

Sævar blandar sér í umræðuna um skatta og gjöld íþrótta – Bendir á þá rosalegu upphæð sem greidd var í laun árið 2023
433Sport
Í gær

Þarf að taka sér pásu eftir að hafa greinst með krabbamein í gær

Þarf að taka sér pásu eftir að hafa greinst með krabbamein í gær