Englandsmeistarar Liverpool hafa ekki verið upp á sitt besta á þessu tímabili. Liðið tapaði fyrir Manchester City 4-1 í dag og vonir liðsins um að verja titil sinn eru farnar að dvína.
Liverpool var nánast óstöðvandi á síðustu leiktíð sem varð til þess að liðið hampaði sínum fyrsta Englandsmeistaratitli í rúm þrjátíu ár. Hins vegar er liðinu að ganga verr á þessu tímabili og kristallast það í stigasöfnun liðsins.
Á sama tímapunkti í fyrra var Liverpool með 67 stig eftir 23 leiki, 40 stig eftir 23 leiki, 27 stigum færra.
27 – After 23 games this season, Liverpool (40) now have 27 fewer points than they did at the same stage last season (67), the biggest drop by any reigning champion at this stage of a campaign in English top-flight history. Molehill. #LIVMCI pic.twitter.com/lrwiL8Ndko
— OptaJoe (@OptaJoe) February 7, 2021