fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
433Sport

Arsenal var nálægt því að semja við Ödegaard árið 2015- „Heillaði alla upp úr skónum, þar á meðal Wenger“

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 6. febrúar 2021 20:14

Martin Ödegaard. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Ödegaard er nú á láni hjá Arsenal frá spænska liðinu Real Madrid. Ödegaard var sem táningur eftirsóttum af stærstu félögum Evrópu, þar á meðal Arsenal sem lagði mikið kapp á að næla í kappann sem ákvað á endanum að ganga í raðir Real Madrid.

Steve Morrow var á þessum tíma njósnari hjá Arsenal og hafði fengið það verkefni að fylgjast með Ödegaard.

„Ég fór að fylgjast með honum þegar hann var 14 ára gamall og varð agndofa yfir hæfileikum hans. Ég fylgdist með honum næstu 18 mánuðina og kynntist honum og fjölskyldu hans vel,“ sagði Morrow í viðtali hjá The Times.

Forráðamenn Arsenal reyndu hvað þeir gátu að fá Ödegaard til að semja við félagið, hann hitti meðal annars Arsene Wenger, þáverandi knattspyrnustjóra liðsins.

„Ödegaard heillaði alla upp úr skónum, þar á meðal Wenger. Við vorum mjög nálægt því að semja við hann en hann ákvað á endanum að ganga til liðs við Real Madrid. Það voru mikil vonbrigði fyrir mig af því ég taldi hann smellpassa inn í myndina hjá Arsenal og það sem mestu skipti taldi ég Arsenal henta honum afar vel,“ sagði Steve Morrow, fyrrverandi njósnari Arsenal.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Áfall fyrir Róbert Orra – Meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af Evrópuævintýri Víkings

Áfall fyrir Róbert Orra – Meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af Evrópuævintýri Víkings
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu
433Sport
Í gær

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina
433Sport
Í gær

Sævar blandar sér í umræðuna um skatta og gjöld íþrótta – Bendir á þá rosalegu upphæð sem greidd var í laun árið 2023

Sævar blandar sér í umræðuna um skatta og gjöld íþrótta – Bendir á þá rosalegu upphæð sem greidd var í laun árið 2023
433Sport
Í gær

Þarf að taka sér pásu eftir að hafa greinst með krabbamein í gær

Þarf að taka sér pásu eftir að hafa greinst með krabbamein í gær