fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
433Sport

Albert lagði upp sigurmark AZ Alkmaar

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 6. febrúar 2021 14:55

Albert Guðmundsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson, var í byrjunarliði AZ Alkmaar og gaf stoðsendingu í 1-0 sigri liðsins gegn FC Emmen í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Leikið var á heimavelli FC Emmen, De Oude Meerdijk.

Eina mark leiksins kom á 71. mínútu. Það skoraði Yukinari Sugawara eftir stoðsendingu frá Alberti.

Sigur AZ Alkmaar lyfir liðinu upp í 4. sæti deildarinnar þar sem liðið er með 40 stig eftir 21 leik.

FC Emmen 0 – 1 AZ Alkmaar 
0-1 Yukinari Sugawara (’71)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Newcastle skellir þessum verðmiða á Isak fyrir sumarið

Newcastle skellir þessum verðmiða á Isak fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar