fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
433Sport

Bakslag í undirbúningi Bayern fyrir Heimsmeistarakeppni félagsliða – Eyddu nóttinni í flugvél á flugvellinum í Berlín

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 6. febrúar 2021 14:36

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn og starfslið þýska liðsins Bayern Munchen neyddust til að eyða nóttinni í flugvél á flugvellinum í Berlín.

Bayern vann 1-0 sigur á Herthu Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í gær og átti síðan í kjölfarið að fljúga til Doha í Katar þar sem liðið keppir í Heimsmeistarakeppni félagsliða.

Aðstæður í Berlín voru ekki með besta móti og flugi liðsins var seinkað um sjö klukkustundir vegna mikillar snjókomu. Leikmenn og starfslið máttu ekki yfirgefa vélina sökum Covid-19 reglugerðar og þurftu því að bíða í flugvélinni þangað til hún gat tekið á loft.

Bayern mætir egypska liðinu Al-Ahly á mánudaginn og hefur því aðeins sunnudaginn til æfinga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lykilmenn Barcelona lögðust gegn því að félagið myndi sækja Rashford

Lykilmenn Barcelona lögðust gegn því að félagið myndi sækja Rashford
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Áfall fyrir Róbert Orra – Meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af Evrópuævintýri Víkings

Áfall fyrir Róbert Orra – Meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af Evrópuævintýri Víkings
433Sport
Í gær

Eitt ótrúlegasta framhjáhald sögunnar: Var þekktur en kaffærði viðhaldið í lygum – Google hjálpaði henni að komast að hinu rétta

Eitt ótrúlegasta framhjáhald sögunnar: Var þekktur en kaffærði viðhaldið í lygum – Google hjálpaði henni að komast að hinu rétta
433Sport
Í gær

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu
433Sport
Í gær

Love Island stjarna kemur upp um giftan leikmann Arsenal – „Ég skil ekki hvað hann var að hugsa“

Love Island stjarna kemur upp um giftan leikmann Arsenal – „Ég skil ekki hvað hann var að hugsa“
433Sport
Í gær

Sævar blandar sér í umræðuna um skatta og gjöld íþrótta – Bendir á þá rosalegu upphæð sem greidd var í laun árið 2023

Sævar blandar sér í umræðuna um skatta og gjöld íþrótta – Bendir á þá rosalegu upphæð sem greidd var í laun árið 2023