fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
433Sport

Paul Merson: „Þeir eru leiðinlegasta liðið til að horfa á í ensku úrvalsdeildinni“

Alexander Máni Curtis
Laugardaginn 6. febrúar 2021 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Merson sérfræðingur hjá Sky Sport og fyrrum leikmaður Arsenal og Aston Villa segir að Tottenham sé það lið sem leiðinlegast sé að horfa á í ensku úrvalsdeildinni.

„Það munu einhverjir Tottenham aðdáendur sjá þetta og hugsa að ég sé að fara aðeins of gróft í Tottenham en þetta lið er það leiðinlegasta til þess að horfa á í deildinni, ég get ekki ímyndað mér hvað José Mourinho segi við þá“ segir Paul Merson um Tottenaham.

Eftir að hafa verið á toppi deildarinnar í desember hefur Tottenham tapað 5 af síðustu 9 leikjum sínum og í fyrsta skipti síðan árið 2012 tapaði liðið þrem leikjum í röð.

„Mourinho sem er þekktur fyrir það að spilað varnarsinnaðaðan fótbolta og að „leggja rútunni“ virðist vera bjargarlaus þessa daganna í fjarveru Harry Kane,“  bætir hann við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lykilmenn Barcelona lögðust gegn því að félagið myndi sækja Rashford

Lykilmenn Barcelona lögðust gegn því að félagið myndi sækja Rashford
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Áfall fyrir Róbert Orra – Meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af Evrópuævintýri Víkings

Áfall fyrir Róbert Orra – Meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af Evrópuævintýri Víkings
433Sport
Í gær

Eitt ótrúlegasta framhjáhald sögunnar: Var þekktur en kaffærði viðhaldið í lygum – Google hjálpaði henni að komast að hinu rétta

Eitt ótrúlegasta framhjáhald sögunnar: Var þekktur en kaffærði viðhaldið í lygum – Google hjálpaði henni að komast að hinu rétta
433Sport
Í gær

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu
433Sport
Í gær

Love Island stjarna kemur upp um giftan leikmann Arsenal – „Ég skil ekki hvað hann var að hugsa“

Love Island stjarna kemur upp um giftan leikmann Arsenal – „Ég skil ekki hvað hann var að hugsa“
433Sport
Í gær

Sævar blandar sér í umræðuna um skatta og gjöld íþrótta – Bendir á þá rosalegu upphæð sem greidd var í laun árið 2023

Sævar blandar sér í umræðuna um skatta og gjöld íþrótta – Bendir á þá rosalegu upphæð sem greidd var í laun árið 2023