Amad Diallo nýjasti leikmaður Manchester United heldur áfram að standa sig fyrir U-23 lið United en í gærkvöldi skoraði kappinn eitt og lagði upp þrjú til viðbótar.
Í sínum fyrsta leik skoraði hann tvö gegn Liverpool og er heldur betur að sýna hvað hann getur en hann er löglegur í aðalliðshóp Manchester United og verður spennandi að sjá hvort að hann fáið kallið á næstu dögum.
Leikmaðurinn kom til Manchester frá Atalanta fyrir 21 milljónir evra en hann er einungis 18 ára gamall og á svo sannarlega framtíðina fyrir sér.
Sjáðu framtak hans í gær hér fyrir neðan.
AMAD 'CRISTIANO' DIALLO 🔥 #mufcpic.twitter.com/HVFoKv0HCs
— All For United (@allforunited) February 5, 2021
Amad Diallo's assist vs Blackburn 👀 pic.twitter.com/3RmEHWuAr5
— ً (@DialloXtra) February 5, 2021
Amad Diallo’s second assist of the night 🔥 pic.twitter.com/b3DZOx4NvX
— ً (@DialloXtra) February 5, 2021
It's a third assist for Amad Diallo tonight & United lead 5-4! #mufc🇾🇪pic.twitter.com/7wSSXv2Qsq
— All For United (@allforunited) February 5, 2021