fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
433Sport

Þessu spáði 15 ára gamall Ronaldo – „Ég hefði aldrei haldið að ég myndi endast svona lengi í leiknum“

Alexander Máni Curtis
Föstudaginn 5. febrúar 2021 20:50

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo leikmaður Juventus varð 36 ára í dag en hann er af mörgum talinn besti fótboltaleikmaður heims ef ekki allra tíma en 15 ára Ronaldo hefði ekki búist við þeirri velgengni sem hann hefur náð á sínum ferli.

Aldrei hefur vantað viljastyrkinn í Ronaldo sem hefur unnið nánast allt sem knattspyrnumenn dreyma um að vinna en honum dreymdi alltaf að verða atvinnumaður í fótbolta á æskuárum sínum en 15 ára gamall hafði hann aðra hugmynd um hvað hann væri að bralla 36 ára.

„Sem barn hélt ég að ég myndi vera sjómaður í Madeira 35 ára, mig dreymdi aldrei um að spila svona lengi og vinna það sem ég hef unnið“ segir Ronaldo.

Ekki sér á að Ronaldo sé að nálgast fertugt en kappinn er vaxinn eins og tvítugur fitness keppandi en Giovanni Mauri fyrrum styrktarþjálfari Carlo Ancelotti hjá Real Madrid telur að Ronaldo muni spila til fimmtugs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn segist ekki ætla í neinn feluleik

Þorsteinn segist ekki ætla í neinn feluleik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þeir bestu koma báðir frá suðurströndinni

Þeir bestu koma báðir frá suðurströndinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle skellir þessum verðmiða á Isak fyrir sumarið

Newcastle skellir þessum verðmiða á Isak fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar
433Sport
Í gær

Áfall fyrir Róbert Orra – Meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af Evrópuævintýri Víkings

Áfall fyrir Róbert Orra – Meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af Evrópuævintýri Víkings
433Sport
Í gær

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist