fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
433Sport

Inter Milan í fjárhagslegum vandræðum – Neita öllum fjárfestingum

Alexander Máni Curtis
Föstudaginn 5. febrúar 2021 18:55

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórlið Inter Milan glímir við fjárhagsvandamál en liðið þarf fjárfestingu upp á 142 milljónir punda ætli liðið að taka þátt í ítölsku úrvalsdeildinni á næsta ári.

The Financial Times greina frá fjárhagsvandamálum Inter og nefna að Suning Holding sem að eiga um 70% hlut í liðinu séu að leita fjár en Inter Milan hefur komið í veg fyrir allar fjárfestingar.

Inter Milan hafa verið duglegir á leikmannamarkaðnum síðustu tímabil en leikmenn á borð við Romelu Lukaku (74 milljónir evra) , Christan Eriksen (27 milljónir evra) og Alexis Sanchez  hafa gengið til liðs við félagið.

BC Partners fjárfestinga fyrirtæki voru tilbúnir að leggja sitt af mörkum en hættu við því þeir töldu verðmæti liðsins ekki jafn hátt og Inter taldi það vera.

Ekki er talið líklegt að fjárveiting fáist ekki en ef ekki verður liðinu refsað en algengustu dómar vegna fjárhagsvandamála er að dæma lið niður um deild eða frádráttur stiga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar
433Sport
Í gær

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist
433Sport
Í gær

Þorsteinn velur áhugaverðan landsliðshóp fyrir tvo leiki í Þjóðadeildinni

Þorsteinn velur áhugaverðan landsliðshóp fyrir tvo leiki í Þjóðadeildinni
433Sport
Í gær

Eitt ótrúlegasta framhjáhald sögunnar: Var þekktur en kaffærði viðhaldið í lygum – Google hjálpaði henni að komast að hinu rétta

Eitt ótrúlegasta framhjáhald sögunnar: Var þekktur en kaffærði viðhaldið í lygum – Google hjálpaði henni að komast að hinu rétta
433Sport
Í gær

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu