fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
433Sport

Hjörvar fullyrðir að Rúnar Alex verði á bekknum á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. febrúar 2021 14:30

Rúnar Alex í leik með Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparkspekingurinn, Hjörvar Hafliðason fullyrðir að Rúnar Alex Rúnarsson verði ekki í byrjunarliði Arsenal á morgun er liðið heimsækir Aston Villa.

Bernd Leno verður í banni en hann fékk rautt spjald í leik gegn Wolves í vikunni og Rúnar Alex tók stöðu hans.

Samkvæmt Hjörvari hefur Arsenal tekist að tjasla Mat Ryan saman en hann glímdi við meiðslunni í vikunni. Markvörðurinn sem er á láni frá Brighton mun þreyta frumraun sína fyrir félagið á morgun ef marka má Hjörvar.

Rúnar Alex gekk í raðir Arsenal síðast haust frá Dijon og hefur mikið verið til umræðu eftir mistök gegn Manchester City í desember.

Mikel Arteta ræddi málefni Rúnars í gær. „Hann leggur mjög mikið á sig og er mjög vel liðinn í búningsklefanum. Hann er góður drengur, hann er mjög hógvær og þarf að halda sig frá sviðsljósinu til að bæta sig.“

„Rúnar vissi hvaða hlutverk hann fengi þegar hann kom hingað. Við vorum með plan fyrir markvarðarstöðuna. Hlutverk Rúnars hefur ekkert breyst.“

Rúnar var hent út úr hópi Arsenal í Evrópudeildinni í gær til að koma Mat Ryan fyrir.

„Hann þarf að vinna fyrir því að fá tækifæri, hann þarf að vinna fyrir sínu sæti. Hann er þriðji, annar eða fyrsti kostur. Það fer eftir frammistöðu, hann þarf að vinna fyrir því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gapandi hissa á hvernig þetta er á Íslandi – „Eiginlega galið í alla staði“

Gapandi hissa á hvernig þetta er á Íslandi – „Eiginlega galið í alla staði“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Real Madrid enn á eftir Saliba – Þyrftu að borga ótrúlegar upphæðir

Real Madrid enn á eftir Saliba – Þyrftu að borga ótrúlegar upphæðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Horfðu á Íþróttavikuna þar sem Aron Jó er gestur – Vonbrigðin í fyrra gerð upp og horft fram veginn

Horfðu á Íþróttavikuna þar sem Aron Jó er gestur – Vonbrigðin í fyrra gerð upp og horft fram veginn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy
433Sport
Í gær

Þorsteinn velur áhugaverðan landsliðshóp fyrir tvo leiki í Þjóðadeildinni

Þorsteinn velur áhugaverðan landsliðshóp fyrir tvo leiki í Þjóðadeildinni
433Sport
Í gær

Hörmungar Tottenham – Tölfræðin frá því í gær segir alla söguna

Hörmungar Tottenham – Tölfræðin frá því í gær segir alla söguna
433Sport
Í gær

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu
433Sport
Í gær

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina