fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
433Sport

Guardiola nennir ekki að bíða og vill Haaland strax í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. febrúar 2021 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City ætlar að setja allt púður í það að krækja í norska framherjann, Erling Braut-Haaland frá Dortmund í sumar.

Þessi tvítugi framherji er eftirsóttur eftir að hafa slegið í gegn hjá Dortmund síðasta árið, hann hafnaði Manchester United og fleiri liðum til að fara til Dortmund.

Haaland verður til sölu fyrir 68 milljónir punda sumarið 2022 en Pep Guardiola vill ekki bíða, hann vill framherja til félagsins í sumar.

Kun Aguero hefur lítið verið með á þessu tímabili vegna meiðsla og COVID-19 veirunnar. Guardiola vill bæta við framherja í hóp sinn.

Talið er að Dortmund sé tilbúið að selja Haaland í sumar ef tilboð nálægt 100 milljónum punda berst til þeirra. Faðir hans Alf Inge Haaland lék á sínum tíma með City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Horfðu á Íþróttavikuna þar sem Aron Jó er gestur – Vonbrigðin í fyrra gerð upp og horft fram veginn

Horfðu á Íþróttavikuna þar sem Aron Jó er gestur – Vonbrigðin í fyrra gerð upp og horft fram veginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KA kaupir Bjarka Fannar sem kemur næsta haust til félagsins

KA kaupir Bjarka Fannar sem kemur næsta haust til félagsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eimskip setur fjármuni í KSÍ

Eimskip setur fjármuni í KSÍ