fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Pressan

Lisa verður eini gesturinn á kvikmyndahátíðinni í Gautaborg

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 7. febrúar 2021 12:30

Merki kvikmyndahátíðarinnar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sænski hjúkrunarfræðingurinn Lisa Enroth hefur verið valin til að vera eini áhorfandinn á kvikmyndahátíðinni í Gautaborg þetta árið. Hún mun eyða einni viku á eyjunni Pater Noster og horfa á hverja kvikmyndina á fætur annarri.

Kvikmyndahátíðin í Gautaborg er stærsta kvikmyndahátíðin á Norðurlöndunum og hún mun fara fram á árinu þrátt fyrir að heimsfaraldur herji á heimsbyggðina. Hún verður þó flutt til eyjunnar Pater Noster og aðeins Lisa fær að vera viðstödd. Hún var valin úr hópi 12.000 umsækjenda.

Pater Noster er þekkt fyrir vitana en eyjan er anski afskekkt. „Vindurinn, hafið, tækifæri til að vera hluti af einstökum raunveruleika í eina viku – þetta heillar allt,“ sagði Enroth sem mun halda vídeódagbók sem verður birt daglega á vefsíðu hátíðarinnar. The Guardian skýrir frá þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Dýrahirðirinn gerði afdrifarík mistök

Dýrahirðirinn gerði afdrifarík mistök
Pressan
Fyrir 2 dögum

Myndband sýnir björgun fanga úr fangelsi í Sýrlandi – Hafði verið fjóra mánuði í gluggalausum klefa

Myndband sýnir björgun fanga úr fangelsi í Sýrlandi – Hafði verið fjóra mánuði í gluggalausum klefa
Pressan
Fyrir 3 dögum

Víðtæk leit að búum „morðgeitunga“ – Sáust í Evrópu í fyrsta sinn

Víðtæk leit að búum „morðgeitunga“ – Sáust í Evrópu í fyrsta sinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking
Pressan
Fyrir 4 dögum

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad