fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
433Sport

Ísak Bergmann sagður hafa hafnað rosalegu tilboði – „Það þarf þroska til að segja nei við svona“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. febrúar 2021 15:00

Ísak og Jói Kalli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísak Bergmann Jóhannesson hafnaði svakalegu tilboði frá enska úrvalsdeildarliðinu, Wolves ef marka má hlaðvarpsþáttinn Dr. Football.

IFK Norrköping hafði samkvæmt Hjörvari Hafliðasyni áhuga á að selja Ísak Bergmann til Wolves en þessi 17 ára íslenski knattspyrnumaður vildi ekki fara þangað.

„Það kom alvöru tilboð í hann frá Úlfunum, ég fékk ekki upphæðina,“ sagði Hjörvar í þætti sínum í dag.

GettyImages

Ísak sló í gegn með Norrköping í Svíþjóð á síðasta ári og mörg stórlið hafa fylgst með honum. Ísak vill velja rétt skref fyrir feril sinn.

„Norrköping voru til í þetta en litli gaurinn, 17 ára sagði nei. Ætlar að taka eitt ár í viðbót hjá Norrköping, pælið í því að hafa þennan þroska. Að taka þessa ákvörðun.“

Ljóst má vera að Ísak hefði hækkað hressilega í launum. „Það þarf þroska til að segja nei við svona tilboði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim opnar sig um brottför Rashford – Fékk hann ekki til að gera þetta

Amorim opnar sig um brottför Rashford – Fékk hann ekki til að gera þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gapandi hissa á hvernig þetta er á Íslandi – „Eiginlega galið í alla staði“

Gapandi hissa á hvernig þetta er á Íslandi – „Eiginlega galið í alla staði“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

KA kaupir Bjarka Fannar sem kemur næsta haust til félagsins

KA kaupir Bjarka Fannar sem kemur næsta haust til félagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea telur að Guehi hafni Tottenham til að koma aftur heim

Chelsea telur að Guehi hafni Tottenham til að koma aftur heim