fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
Fréttir

Íslendingar fá send kynferðisleg skilaboð – „Sjálfsfróun í leggöngum“ – „Ég er einhleyp, viltu fokka mér?“

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 4. febrúar 2021 10:40

Mynd: Pixabay

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undanfarna daga hafa Íslendingar fengið send furðuleg skilaboð frá gervi-prófílum á Facebook Messenger. Um er að ræða kynferðisleg skilaboð þar sem gervifólkið biður til dæmis viðtakandann um að „fokka sér“.

Skilaboðin eru skrifið á bjagaðri íslensku og koma frá gervifólki með útlensk nöfn. „Halló. Ég er einhleyp, viltu fokka mér? taktu númerið mitt hér,“ segir í skilaboðunum frá einum gervi-prófílnum en sá segist heita Joan Barboza. Þessi Barboza lætur síðan fylgja með hlekk sem átti að öllum líkindum að leiða viðtakanda á einhverja vafasama síðu. Hlekkurinn sem blaðamaður prófaði að fylgja fór hins vegar bara á tóma síðu með villuskilaboðum.

Joan Barboza er ekki ein um að senda þessi furðulegu og kynferðislegu skilaboð. Racheal Owens, Dalton Hirsch og Vernanda Pemana hafa einnig verið að senda Íslendingum skilaboð. „Stefnumótasíða, sjálfsfróun í leggöngum .. falleg stelpa. Kynlífsmyndbönd,“ sagði til dæmis Racheal. Þau Vernanda og Dalton virðast síðan vera ansi samrýnd þar sem þau sendu orðrétt sömu skilaboðin. „Hæ .. Ég er horinn og ég þarfnast þín. Viltu fokka mér? Sérherbergi. Ýttu hér,“ segja þau saman í kór.

Skilaboðin sem Joan sendi.
Dalton auglýsir stefnumótasíðu og sjálfsfróun í leggöngum í sínum skilaboðum.
Racheal sendi þessi huggulegu skilaboð.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sigga Dögg fagnar sigri eftir niðurstöðu Umboðsmanns Alþingis – „Föstudagur til fjár, baby“

Sigga Dögg fagnar sigri eftir niðurstöðu Umboðsmanns Alþingis – „Föstudagur til fjár, baby“
Fréttir
Í gær

Ævintýralega löng flugferð frá Tenerife til Akureyrar: Enduðu í Glasgow eftir átta tíma flug – Mikið klappað þegar vélin loksins lenti

Ævintýralega löng flugferð frá Tenerife til Akureyrar: Enduðu í Glasgow eftir átta tíma flug – Mikið klappað þegar vélin loksins lenti
Fréttir
Í gær

Landsréttur sneri við dómi úr héraði – Kennari fær skaðabætur eftir að hafa slasast við árás nemanda

Landsréttur sneri við dómi úr héraði – Kennari fær skaðabætur eftir að hafa slasast við árás nemanda
Fréttir
Í gær

Svona er Donald Trump sagður ætla að stöðva stríðið í Úkraínu

Svona er Donald Trump sagður ætla að stöðva stríðið í Úkraínu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nágrannaerjur í stóru fjölbýlishúsi – Ásakanir um leyndarhyggju og sérmeðferð

Nágrannaerjur í stóru fjölbýlishúsi – Ásakanir um leyndarhyggju og sérmeðferð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón Gnarr fær þingsæti þrátt fyrir skilorðsbundinn dóm – Tvíhöfði truflaði Alþingi með gríninnslagi

Jón Gnarr fær þingsæti þrátt fyrir skilorðsbundinn dóm – Tvíhöfði truflaði Alþingi með gríninnslagi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjálfsvígstaktík norðurkóreskra hermanna í Úkraínu – Berjast fyrir Kim

Sjálfsvígstaktík norðurkóreskra hermanna í Úkraínu – Berjast fyrir Kim
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vendingar í rannsókn dularfyllsta morðmáls Evrópu – Böndin beinast að tæpum svissneskum sérsveitarmanni

Vendingar í rannsókn dularfyllsta morðmáls Evrópu – Böndin beinast að tæpum svissneskum sérsveitarmanni