fbpx
Mánudagur 31.mars 2025
Pressan

Segir að allur heimurinn fylgist nú með Íslandi

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 4. febrúar 2021 05:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Næstu mánuði mun öll heimsbyggðin fylgjast náið með þróuninni á Íslandi.“ Þetta segir Jakob Illeborg, sem skrifar erlendar fréttir fyrir danska dagblaðið B.T. Ástæðan fyrir orðum hans er að nú eru Íslendingar, fyrstir þjóða heims, að taka upp svokallað „kórónuvegabréf“ eða „bólusetningavegabréf“.

Dönsk stjórnvöld tilkynntu í gær um svipaða fyrirætlun sína en Illeborg segir að ástæðan fyrir að fylgst sé sérstaklega vel með Íslandi sé að landið sé kjörið sem tilraunaland fyrir vegabréf sem þessi og til að sjá hvort þau virki eins og stefnt er að. Ástæðan sé fámennið, það geri mögulegt að bólusetja alla hratt og þar með gefa út bólusetningavegabréf. B.T. skýrir frá þessu.

Hann sagði jafnframt að Íslendingar sjái tækifæri í þessu og ekki sé að sjá almenna óánægju með að verið sé að skipta þjóðinni í tvennt með þessu, bólusetta og óbólusetta. Þess í stað telji flestir Íslendingar bólusetningavegabréfið vera gott tæki til að opna samfélagið hraðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Tekist á um hár Ásu og dóttur hennar fyrir dómstólum og skilnaðurinn næstum frágenginn – „Það er kominn tími til að halda áfram með lífið“

Tekist á um hár Ásu og dóttur hennar fyrir dómstólum og skilnaðurinn næstum frágenginn – „Það er kominn tími til að halda áfram með lífið“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Barnið sagði að það væri skrímsli undir rúminu – Barnapían fékk áfall þegar hún kíkti sjálf

Barnið sagði að það væri skrímsli undir rúminu – Barnapían fékk áfall þegar hún kíkti sjálf
Pressan
Fyrir 3 dögum

Voru að leita að stolnum köplum – Gengu inn í sannkallað hryllingshús

Voru að leita að stolnum köplum – Gengu inn í sannkallað hryllingshús
Pressan
Fyrir 3 dögum

Norðmaður kvartar eftir að ChatGPT hélt því fram að hann hefði myrt börnin sín

Norðmaður kvartar eftir að ChatGPT hélt því fram að hann hefði myrt börnin sín