fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
433Sport

Stærstu sigrarnir í ensku úrvalsdeildinni – Ekki í fyrsta skipti sem Manchester United vinnur 9-0

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 3. febrúar 2021 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vann í gær 9-0 sigur á Southampton í ensku úrvalsdeildinni. En það er ekki í eina skiptið sem félagið hefur unnið svo stóran sigur, sem telst sem sá stærsti í ensku úrvalsdeildinni.

Þann 4. mars árið 1995 vann Manchester United einnig 9-0 sigur á Ipswich Town. Andy Cole, framherji Manchester United á þessum tíma skoraði fimm af þeim níu mörkum sem liðið skoraði í leiknum. Þetta tímabil féll Ipswich úr ensku úrvalsdeildinni og Manchester United endaði í 2. sæti á eftir Blackburn Rovers sem varð Englandsmeistari.

Tapið í gær var ekki fyrsta 9-0 tap Ralph Hassenhutl, knattspyrnustjóra Southampton í ensku úrvalsdeildinni. Þann 25. október árið 2019 tapaði Southampton 9-0 fyrir Leicester City. Jamie Vardy og Ayoze Perez, skoruðu báðir þrennu í leiknum.

Hér fyrir neðan má sjá stærstu sigranna sem hafa unnist í ensku úrvalsdeildinni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enginn gert betur en Van Dijk

Enginn gert betur en Van Dijk
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Komst að því að eiginkonan hafði haldið framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Komst að því að eiginkonan hafði haldið framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gapandi hissa á hvernig þetta er á Íslandi – „Eiginlega galið í alla staði“

Gapandi hissa á hvernig þetta er á Íslandi – „Eiginlega galið í alla staði“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Real Madrid enn á eftir Saliba – Þyrftu að borga ótrúlegar upphæðir

Real Madrid enn á eftir Saliba – Þyrftu að borga ótrúlegar upphæðir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfðu á Íþróttavikuna þar sem Aron Jó er gestur – Vonbrigðin í fyrra gerð upp og horft fram veginn

Horfðu á Íþróttavikuna þar sem Aron Jó er gestur – Vonbrigðin í fyrra gerð upp og horft fram veginn
433Sport
Í gær

Eimskip setur fjármuni í KSÍ

Eimskip setur fjármuni í KSÍ
433Sport
Í gær

Óvænt tíðindi frá City – Skráðu Rodri til leiks í Meistaradeildinni

Óvænt tíðindi frá City – Skráðu Rodri til leiks í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Þorsteinn velur áhugaverðan landsliðshóp fyrir tvo leiki í Þjóðadeildinni

Þorsteinn velur áhugaverðan landsliðshóp fyrir tvo leiki í Þjóðadeildinni
433Sport
Í gær

Hörmungar Tottenham – Tölfræðin frá því í gær segir alla söguna

Hörmungar Tottenham – Tölfræðin frá því í gær segir alla söguna