fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Eyjan

Fyrsti samkynhneigði ráðherrann í Bandaríkjunum

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 3. febrúar 2021 07:59

Pete Buttigege.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti í gær tilnefningu Pete Buttigieg sem samgönguráðherra landsins en Joe Biden, forseti, hafði tilnefnt hann í embættið. 86 samþykktu tilnefninguna en 13 voru á móti. Buttigieg er fyrsti samkynhneigði ráðherrann í Bandaríkjunum, að minnst kosti sá fyrsti sem hefur opinberlega skýrt frá samkynhneigð sinni.

Hann atti kappi við Biden og fleiri um að verða forsetaframbjóðandi í forvali Demókrataflokksins en dró sig fljótlega í hlé og lýsti yfir stuðningi við Biden. Hann hefur verið bæjarstjóri í South Bend í Indiana síðustu ár. „Hann stendur fyrir það besta sem við erum sem þjóð,“ sagði Biden um hann en hann hefur einnig sagt hann vera „föðurlandsvin og góðan við að leysa vandamál“.

Buttigieg er 39 ára og eins og fyrr segir fyrsti yfirlýsti samkynhneigði ráðherrann í Bandaríkjunum. Biden hefur sagt að hann vilji að ríkisstjórn sín endurspegli fjölbreytileika samfélagsins.

Buttigieg skrifaði á Twitter að hann væri „auðmjúkur vegna samþykktar öldungadeildarinnar“ og tilbúinn til að hefja störf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ber mál Le Pen saman við mál Flokks fólksins

Ber mál Le Pen saman við mál Flokks fólksins
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Logi Einarsson: Gerum eins og Apple gerir – samþættum tækniþróun og hönnun

Logi Einarsson: Gerum eins og Apple gerir – samþættum tækniþróun og hönnun
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Trump fagnaði og sagði að áætlun hans væri að ganga upp – Setja Kínverjar honum stólinn fyrir dyrnar?

Trump fagnaði og sagði að áætlun hans væri að ganga upp – Setja Kínverjar honum stólinn fyrir dyrnar?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Þú kaupir af Guðbjörgu í hverri viku – umframhagnaður sægreifa fer í að kaupa upp atvinnulífið

Orðið á götunni: Þú kaupir af Guðbjörgu í hverri viku – umframhagnaður sægreifa fer í að kaupa upp atvinnulífið
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Gísli, Eiríkur og Helgi

Óttar Guðmundsson skrifar: Gísli, Eiríkur og Helgi
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Bæjarstjóri harðlega gagnrýnd og kölluð einræðisherra – „Ég held að það sé leitun að eins ómerkilegri manneskju og Ásdísi Kristjánsdóttur“

Bæjarstjóri harðlega gagnrýnd og kölluð einræðisherra – „Ég held að það sé leitun að eins ómerkilegri manneskju og Ásdísi Kristjánsdóttur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Framsóknarmenn sárir og svekktir á Alþingi – „Vera ekki að hreykja sér af verkum annarra“

Framsóknarmenn sárir og svekktir á Alþingi – „Vera ekki að hreykja sér af verkum annarra“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Boðflennur, fullveldi og fjölþjóðasamvinna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Boðflennur, fullveldi og fjölþjóðasamvinna