Steve Bruce þjálfari Newcastle grínaðist á dögunum að liðið væri á höttunum á eftir Neymar leikmanni PSG.
Aðspurður hvort að liðið hafði verið að reyna að fá Idrissa Guye fyrrum leikmann Everton og núverandi leikmann PSG á láni sagði hann að það hefði verið Neymar sem að þeir hefðu verið að spyrjast um og glotti.
Idrissa Guye sem mátti fara á láni frá PSG í glugganum átti í samskiptum við Newcastle en fór það ekki lengra en það en talið er að hann hafi ekki áhuga á að fara frá PSG.
Newcastle situr í 15. sæti deildarinnar og hefði gott á liðstyrk en liðið vann óvæntan sigur gegn Everton á laugardag sem var fyrsti sigur liðsins síðan 16. desember.
🗣 "No Neymar was the one we were looking at, but that didn't quite happen."
Steve Bruce when asked about PSG's Idrissa Gueye to Newcastle #DeadlineDay pic.twitter.com/2izYz7g3tM
— Football Daily (@footballdaily) February 1, 2021