fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
Fókus

Bikiní raunveruleikastjörnunnar vekur athygli – „Jesús“

Fókus
Mánudaginn 1. febrúar 2021 15:47

Myndir: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian nýtur sólarinnar þessa dagana. Kourtney tók að sjálfsögðu myndir af sér í sólinni en myndirnar hafa vakið þónokkra athygli fyrir það hve lítið bikiníið hennar er. Fjölmiðillinn News.com.au fjallaði til að mynda um myndirnar af Kourtney.

„Smá gaman í sólinni,“ skrifaði Kardashian-systirin með myndunum sem hún birti á Instagram-síðu sinni. Ljóst er að myndirnar vöktu mikla lukku hjá fylgjendum Kourtney en rúmlega þrjár milljónir manna líkuðu við myndirnar.

Þá fengu myndirnar gífurlegt magn af athugasemdum á stuttum tíma. Fylgjendur hennar hrósuðu henni fyrir líkamann sinn og óskuðu sér að líta svona út eftir barneignir á þessum aldri. „Jesús,“ sagði til dæmis einn. „Ég bið til guðs að ég verði svona flott þegar ég er 41 árs og með þrjú börn,“ skrifaði annar fylgjandi. „Þremur börnum síðar. VÁ,“ skrifaði svo enn annar.

Kourtney gefur það ekki upp á samfélagsmiðlinum hvar í heiminum hún er stödd en hún er greinilega ekki ein. Með í för eru að minnsta kosti tvær af systrum hennar. Kendall Jenner sést bregða fyrir á einni mynd sem Kourtney deildi og svo deildi Khloé Kardashian myndum af sér og Kourtney á sama stað. Þá er leikkonan og samfélagsmiðlastjarnan Victoria Villarroel einnig með í för en Kourtney deildi mynd af sér og henni í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur
Fókus
Í gær

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna
Fókus
Fyrir 2 dögum

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“