fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
433Sport

Notar skeinipappír með mynd af manninum sem hatar hann

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. febrúar 2021 14:00

Mynd/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil nýtur lífsins í Tyrklandi eftir að hann rifti samningi sínum við Arsenal á dögunum og hélt til Tyrklands. Hjá Arsenal var þýski miðjumaðurinn umdeildur, launahæsti leikmaður liðsins var ekki í plönum félagsins.

Özil tók með sér skeinipappír til Tyrklands sem er með mynd af andliti Piers Morgan, sjónvarpsmaðurinn litríki í Bretlandi þolir ekki Özil.

Morgan er frægasti stuðningsmaður Arsenal og hefur ítrekað látið vita af því hvað honum finnst um Özil. „Ég tók þetta með mér frá London til Istanbúl, til að minna mig á þig. Þú vissir eflaust af þessu, kúkur á Piers,“ skrifar Özil léttur og birtir mynd af sér með.

Morgan er eins og von á vísa hvass í sínu svari. „Mesut þú ert fullut af skít, ég er því glaður yfir því að nýtast þarna. Það er þörf á þessu,“ skrifar Morgan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sá umdeildi var ekki mættur á æfingu á föstudag – Ástæðan var persónuleg

Sá umdeildi var ekki mættur á æfingu á föstudag – Ástæðan var persónuleg
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aron opnar sig um brottrekstur Arnars: Fann til mikillar ábyrgðar – „Einhver deyfð yfir þessu“

Aron opnar sig um brottrekstur Arnars: Fann til mikillar ábyrgðar – „Einhver deyfð yfir þessu“
433Sport
Í gær

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar
433Sport
Í gær

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar