fbpx
Fimmtudagur 10.apríl 2025
Eyjan

Bretar vilja aðild að fríverslunarsamningi Kyrrahafsríkja

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 1. febrúar 2021 19:00

Bretar vilja aðild að CPTPP-fríverslunarsamningnum. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bretar ætla að sækja um aðild að fríverslunarsamningi 11 ríkja við Kyrrahaf. Þeirra á meðal eru Ástralía, Mexíkó og Japan. Þetta er liður í þeirri áætlun Breta að koma á nýjum viðskipta- og fríverslunarsamningum um allan heim eftir útgönguna úr Evrópusambandinu.

Liz Truss, ráðherra alþjóðaviðskipta, skýrði frá þessu.

Reiknað er með að viðræður um aðild Breta að fríverslunarsamningnum, sem nefnist CPTPP, hefjist á þessu ári. „Ári eftir útgöngu okkar úr ESB byggjum við upp ný bandalög sem munu færa breskum almenningi mikinn efnahagslegan ávinning,“ sagði Boris Johnson, forsætisráðherra, að sögn AFP. Enn er ekki vitað hversu mikill þessi ávinningur verður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Elín Metta komin heim
Eyjan
Fyrir 1 viku

Össur vonsvikinn með hvað Sjálfstæðismenn leggjast nú lágt – „Skólabókardæmi um hvernig stjórnmálaflokkur á ekki að vinna“

Össur vonsvikinn með hvað Sjálfstæðismenn leggjast nú lágt – „Skólabókardæmi um hvernig stjórnmálaflokkur á ekki að vinna“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Logi Einarsson: Stafræna byltingin og gervigreind skapa stórkostleg tækifæri til verðmætasköpunar á Íslandi

Logi Einarsson: Stafræna byltingin og gervigreind skapa stórkostleg tækifæri til verðmætasköpunar á Íslandi