fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025
433Sport

Sjáðu markið: Mögnuð aukaspyrna Lionel Messi – Mark númer 650 fyrir Barcelona

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 31. janúar 2021 20:57

Lionel Messi. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi skoraði magnað mark áðan gegn Athletic Club en það er hálfleikur í leiknum eins og er.

Markið kom á 20. mínútu og beint úr aukaspyrnu og er svo sannarlega af dýrari gerðinni en markið er númer 650 hjá Messi fyrir Barcelona og hefði það ekki getað orðið mikið flottara.

Luis Suarez gerði einnig mark úr aukaspyrnu í dag og er aukaspyrna Messi ekki gjörólíkt þeirri sem Suarez skoraði úr.

Sjón er sögu ríkari og er hægt að sjá markið hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sá umdeildi var ekki mættur á æfingu á föstudag – Ástæðan var persónuleg

Sá umdeildi var ekki mættur á æfingu á föstudag – Ástæðan var persónuleg
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aron opnar sig um brottrekstur Arnars: Fann til mikillar ábyrgðar – „Einhver deyfð yfir þessu“

Aron opnar sig um brottrekstur Arnars: Fann til mikillar ábyrgðar – „Einhver deyfð yfir þessu“
433Sport
Í gær

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar
433Sport
Í gær

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar