fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025
433Sport

Sergio Ramos vill fara til Englands – Beckham sagði honum hvert

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 31. janúar 2021 14:15

Samsett mynd/DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Ramos varnarmaður Real Madrid er sagður vilja fara til Manchester United eftir spjall við David Beckham.

Ramos hefur verið einn besti varnarmaður heims síðustu ár en leikmaðurinn hefur unnið allt sem leikmanni dreymir um að vinna en hann hefur unnið 1x HM, 2x EM, 4x Meistaradeild Evrópu og 5x Spænsku úrvalsdeildina.

Manchester United situr eins og er í öðru sæti deildarinnar eftir stutt stopp á toppnum en liðið gæti sannarlega haft gott á því að fá leikmann á borð við Ramos í herbúðir sínar.

Ramos og Beckham spiluðu saman hjá Real Madrid en þeir kappar eyddu tíma saman um daginn og herma heimildir að Beckham hafi sannfært leikmanninn um að ganga til liðs við Manchester United.

Leikmaðurinn er metinn á 14 milljónir evra samkvæmt Transfermarkt en laun hans eru hins vegar stjarnfræðilega há en hann þénar 463.000 evrur á viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sá umdeildi var ekki mættur á æfingu á föstudag – Ástæðan var persónuleg

Sá umdeildi var ekki mættur á æfingu á föstudag – Ástæðan var persónuleg
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aron opnar sig um brottrekstur Arnars: Fann til mikillar ábyrgðar – „Einhver deyfð yfir þessu“

Aron opnar sig um brottrekstur Arnars: Fann til mikillar ábyrgðar – „Einhver deyfð yfir þessu“
433Sport
Í gær

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar
433Sport
Í gær

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar