fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025
433Sport

Guardiola náði merkum áfanga í dag

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 30. janúar 2021 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City vann í dag 1-0 sigur á Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni. Leikið var á Etihad vellinum, heimavelli Manchester City,

Sigurinn var sögulegur fyrir knattspyrnustjóra Manchester City, spánverjan Pep Guardiola en þetta var hans 500. sigur á knattspyrnustjóraferlinum.

Guardiola hefur vanist því að vinna sigra með Barcelona, Bayern Munchen og Manchester City á sínum knattspyrnustjóraferli og vafalaust eiga þeir sigrar eftir að verða mun fleiri.

Manchester City er sem stendur á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 44 stig og freistar þess að verða Englandsmeistari á ný.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Yngsti heimsmeistari sögunnar er vongóður: ,,Ég held við getum unnið“

Yngsti heimsmeistari sögunnar er vongóður: ,,Ég held við getum unnið“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefur ekki náð sambandi við Ange til að biðjast afsökunar – ,,Ég hef vissulega reynt“

Hefur ekki náð sambandi við Ange til að biðjast afsökunar – ,,Ég hef vissulega reynt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR
433Sport
Í gær

Newcastle skellir þessum verðmiða á Isak fyrir sumarið

Newcastle skellir þessum verðmiða á Isak fyrir sumarið
433Sport
Í gær

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar