fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025
433Sport

UFC stjörnunni Khabib Nurmagomedov boðið samning

Alexander Máni Curtis
Föstudaginn 29. janúar 2021 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UFC stjörnunni Khabib Nurmagomedov hefur verið boðið samning hjá rússneska liðinu FC Makaz en liðið leikur í þriðju efstu deild Rússlands.

FC Kamaz byrti í dag færslu á Instagram að tilkynna samningsboðið, Khabib sem hefur áður sagt að æskudraumur hans hafi verið að gerast atvinnumaður í fótbolta svo skemmtilegt verður að sjá hvort að hann láti æskudrauminn rætast og samþykki tilboðið.

Khabib sem er ósigraður í 29 bardögum í UFC sást á dögunum í fótbolta og fór myndband af honum í dreifingu á netinu en kappinn býr yfir talsverðum hraða og kann svo sannarlega að sparka í bolta.

Khabib er nú staddur í Dubai með Virgil Van Dijk varnarmanni Liverpool en þeir kappar byrtu mynd af sér saman á samfélagsmiðlum.

Khabib received an ‘offer’ to join an ‘ambitious’ Russian third tier football side FC Kamaz

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt sem Ronaldo segir í viðtölum er satt

Allt sem Ronaldo segir í viðtölum er satt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jafnaði ótrúlegt met um helgina – Ósigrandi á útivelli

Jafnaði ótrúlegt met um helgina – Ósigrandi á útivelli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli: ,,Velkominn í ensku úrvalsdeildina“

Ummæli Guardiola vekja athygli: ,,Velkominn í ensku úrvalsdeildina“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Búinn að skora jafnmörg mörk hjá nýja liðinu og hann gerði á tveimur tímabilum í Manchester

Búinn að skora jafnmörg mörk hjá nýja liðinu og hann gerði á tveimur tímabilum í Manchester
433Sport
Í gær

Staða landsliðsins skoðuð – „Við eigum meiri möguleika með Arnar“

Staða landsliðsins skoðuð – „Við eigum meiri möguleika með Arnar“
433Sport
Í gær

Lengjubikarinn: Patrick með þrennu fyrir Val – Blikum mistókst að vinna

Lengjubikarinn: Patrick með þrennu fyrir Val – Blikum mistókst að vinna
433Sport
Í gær

Ummæli fyrrum leikmanns Arsenal vekja athygli – Telur að stuðningsmenn muni láta Arteta heyra það

Ummæli fyrrum leikmanns Arsenal vekja athygli – Telur að stuðningsmenn muni láta Arteta heyra það
433Sport
Í gær

Aron viðurkennir að hafa ætlað sér stærri hluti – „Það er mesta pressan þarna, það er bara staðreynd“

Aron viðurkennir að hafa ætlað sér stærri hluti – „Það er mesta pressan þarna, það er bara staðreynd“