Harry Kane fyrirliðið og sóknarmaður Tottenham verður frá í allt að sex vikur eftir meiðsli gegn Liverpool í gær.
Mourinho tjáði sig um meiðslin og missinn en hann segir Harry Kane ómissandi hluta af liðinu en vonast til að Gareth Bale stígi upp og fylli í skarðið.
Harry Kane sem hefur gert 12 mörk á þessu tímabili og lagt upp 11 til viðbótar verður mikill missir fyrir Tottenham sem situr í sjötta sæti deildarinnar.
„Þetta er ekki ekki neitt, það að Harry fari af velli vegna verkja segir mikið til því að hann hættir ekki sama hvað, þetta verður stór missir fyrir liðið, þegar að lið missir svona leikmann er lítið hægt að gera en að standa saman„ segir José Mourinho um meiðslin.