fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
Fókus

„Á meðan þau bera virðingu fyrir hvort öðru er ekkert vandamál of stórt“

Fókus
Sunnudaginn 31. janúar 2021 20:30

Sindri Þór og Elísabet Ormslev.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Elísabet Ormslev er nýlega gengin út. Sá heppni er hljóðhönnuðurinn Sindri Þór Kárason. DV lék forvitni á að vita hvernig þau eiga saman ef litið er til stjörnumerkjanna. Elísabet er Vatnsberi og Sindri er Vog.

Vatnsberinn og Vogin eru bæði loftmerki og pörun þessara merkja er áreiðanleg og sterk. Þau hafa bæði ríka tjáningarþörf og þörf fyrir að skiptast á hugmyndum og skoðunum. Vogin elskar það þegar aðrir taka stefnuna og Vatnsberinn þrífst í leiðtogahlutverkinu.

Þegar Vatnsberinn og Vogin koma saman og verða ástfangin, þá verða þau alveg virkilega ástfangin. Vogin tekur Vatnsberanum eins og hann er, sem skiptir hann miklu máli. Vatnsberinn getur hjálpað Voginni að losa um allar hömlur, sérstaklega í svefnherberginu.

Þrátt fyrir að eiga margt sameiginlegt getur reynst þeim erfitt að aðlagast karakter hvort annars en lykillinn er virðing. Á meðan þau bera virðingu fyrir hvort öðru er ekkert vandamál of stórt. Það er margt spennandi fram undan hjá parinu.

Elísabet Ormslev

Vatnsberi

15. febrúar 1993

  • Frumleg
  • Sjálfstæð
  • Mannvinur
  • Framsækin
  • Fjarlæg
  • Ósveigjanleg

Sindri Þór Kárason

Vog

6. október 1988

  • Málamiðlari
  • Samstarfsfús
  • Örlátur
  • Félagsvera
  • Óákveðinn
  • Forðast deilur
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kallar eftir því að Jon Hamm verði slaufað vegna atviks árið 1990

Kallar eftir því að Jon Hamm verði slaufað vegna atviks árið 1990
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafa áhyggjur af söngkonunni út af því sem hún hafði meðferðis í ferðalaginu – „Þetta er eitt það furðulegasta sem ég hef séð“

Hafa áhyggjur af söngkonunni út af því sem hún hafði meðferðis í ferðalaginu – „Þetta er eitt það furðulegasta sem ég hef séð“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sambandsráð sem öll pör ættu að heyra – „Ríða fyrst reglan“

Sambandsráð sem öll pör ættu að heyra – „Ríða fyrst reglan“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dimmey lýsir óhugnanlegri upplifun: „Fimm mínútum seinna kannaðist ég ekki við neinn í kringum mig“

Dimmey lýsir óhugnanlegri upplifun: „Fimm mínútum seinna kannaðist ég ekki við neinn í kringum mig“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hefur verið að fylgjast með bíl eiginmannsins – „Ég er viss um að hann er að halda framhjá mér, aftur“

Hefur verið að fylgjast með bíl eiginmannsins – „Ég er viss um að hann er að halda framhjá mér, aftur“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“
Fókus
Fyrir 1 viku

Veðbankarnir um Eurovision: Útlitið ekki gott fyrir Væb í Sviss

Veðbankarnir um Eurovision: Útlitið ekki gott fyrir Væb í Sviss