fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
433Sport

Lingard á leið til West Ham – Mörg lið höfðu áhuga

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 28. janúar 2021 21:09

Jesse Lingard. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard, miðjumaður Manchester United, mun ganga til liðs við West Ham United á lánssamningi út tímabilið. The Athletic greinir frá.

Lingard hefur ekki verið í náðinni hjá Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United og fær því tækifæri til að spreyta sig undir fyrrum stjóra félagsins, David Moyes, hjá West Ham.

Talið er að Moyes hafi lagt mikið upp úr því að reyna fá fyrrum leikmann sinn frá Manchester United. Einnig hefur West Ham vantað annan sókndjarfann leikmann eftir að framherjinn Sebastian Haller, gekk til liðs við hollenska liðið Ajax fyrr í mánuðinum.

Talið er að Sheffield United, Newcastle United og West Brom, hafi öll haft áhuga á að fá Lingard til liðs við sig en West Ham virðist ætla hreppa leikmanninn.

Samningur Lingard við Manchester United rennur út árið 2022. Vonir standa til að Lingard nái að festa sig í sessi hjá West Ham svo Manchester United geti selt hann að tímabilinu loknu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Allt sem Ronaldo segir í viðtölum er satt

Allt sem Ronaldo segir í viðtölum er satt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jafnaði ótrúlegt met um helgina – Ósigrandi á útivelli

Jafnaði ótrúlegt met um helgina – Ósigrandi á útivelli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli: ,,Velkominn í ensku úrvalsdeildina“

Ummæli Guardiola vekja athygli: ,,Velkominn í ensku úrvalsdeildina“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Búinn að skora jafnmörg mörk hjá nýja liðinu og hann gerði á tveimur tímabilum í Manchester

Búinn að skora jafnmörg mörk hjá nýja liðinu og hann gerði á tveimur tímabilum í Manchester
433Sport
Í gær

Staða landsliðsins skoðuð – „Við eigum meiri möguleika með Arnar“

Staða landsliðsins skoðuð – „Við eigum meiri möguleika með Arnar“
433Sport
Í gær

Lengjubikarinn: Patrick með þrennu fyrir Val – Blikum mistókst að vinna

Lengjubikarinn: Patrick með þrennu fyrir Val – Blikum mistókst að vinna
433Sport
Í gær

Ummæli fyrrum leikmanns Arsenal vekja athygli – Telur að stuðningsmenn muni láta Arteta heyra það

Ummæli fyrrum leikmanns Arsenal vekja athygli – Telur að stuðningsmenn muni láta Arteta heyra það
433Sport
Í gær

Aron viðurkennir að hafa ætlað sér stærri hluti – „Það er mesta pressan þarna, það er bara staðreynd“

Aron viðurkennir að hafa ætlað sér stærri hluti – „Það er mesta pressan þarna, það er bara staðreynd“