fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
433Sport

Lampard með betri árangur en Klopp ef byrjun þeirra er skoðuð

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. janúar 2021 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur vakið nokkra athygli að Chelsea skuli hafa ákveðið að reka Frank Lampard úr starfi knattspyrnustjóra í vikunni. Lampard sem var á sínu öðru tímabili með liðið var að búa til nýtt lið, miklar breytingar höfðu átt sér stað.

Roman Abramovich eigandi Chelsea er ekki þekktur fyrir mikla þolinmæði og slakt gengi síðustu vikur varð til þess að Lampard var rekinn.

E árangur Lampard er skoðaður í samanburði við aðra stjóra kemur hann ágætlega út, ef byrjun Jurgen Klopp hjá Liverpool er skoðuð í sama samhengi kemur margt áhugavert í ljós.

Lampard stýrði Chelsea í 84 leikjum og ef fyrstu 84 leikir Klopp hjá Liverpool eru skoðaðir, vann Lampard fleiri leiki.

Lampard vann 44 af 84 leikjum sínum en Klopp vann 41 af fyrstu 84 leikjum sínum hjá Liverpool. Tölfræði um þetta er hér að neðan en The Sun tók saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Allt sem Ronaldo segir í viðtölum er satt

Allt sem Ronaldo segir í viðtölum er satt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jafnaði ótrúlegt met um helgina – Ósigrandi á útivelli

Jafnaði ótrúlegt met um helgina – Ósigrandi á útivelli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli: ,,Velkominn í ensku úrvalsdeildina“

Ummæli Guardiola vekja athygli: ,,Velkominn í ensku úrvalsdeildina“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Búinn að skora jafnmörg mörk hjá nýja liðinu og hann gerði á tveimur tímabilum í Manchester

Búinn að skora jafnmörg mörk hjá nýja liðinu og hann gerði á tveimur tímabilum í Manchester
433Sport
Í gær

Staða landsliðsins skoðuð – „Við eigum meiri möguleika með Arnar“

Staða landsliðsins skoðuð – „Við eigum meiri möguleika með Arnar“
433Sport
Í gær

Lengjubikarinn: Patrick með þrennu fyrir Val – Blikum mistókst að vinna

Lengjubikarinn: Patrick með þrennu fyrir Val – Blikum mistókst að vinna
433Sport
Í gær

Ummæli fyrrum leikmanns Arsenal vekja athygli – Telur að stuðningsmenn muni láta Arteta heyra það

Ummæli fyrrum leikmanns Arsenal vekja athygli – Telur að stuðningsmenn muni láta Arteta heyra það
433Sport
Í gær

Aron viðurkennir að hafa ætlað sér stærri hluti – „Það er mesta pressan þarna, það er bara staðreynd“

Aron viðurkennir að hafa ætlað sér stærri hluti – „Það er mesta pressan þarna, það er bara staðreynd“