fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
433Sport

Stjarna Tottenham meidd en Mourinho neitar að segja hver það er

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. janúar 2021 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Tottenham segir að mikilvægur leikmaður í sínu liði hafi meiðst í vikunni, hann neitar hins vegar að gefa upp hver það er.

Tottenham tekur á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og má búast við fjörugum leik, Liverpool hefur gengið illa í deildinni síðustu vikur.

„Þetta er erfitt því maður á ekki von á því að leikmaður sem er hvíldur meiðist,“ sagði Mourinho.

„Það er pirringur í mér vegna þess, við fórum í bikarleikinn gegn Wycombe til að vinna hann. Við vorum með sterkt lið og sterkan bekk.“

„Við reyndum að gera okkar besta og missum síðan út leikmann sem byrjaði ekki. Ég segi ekki hver það er. Ég er viss um að þið komist að því.“

Hugo Lloris og Eric Dier voru ekki í hóp gegn Wycombe á mánudag. Harry Kane, Son Heung-min, Pierre-Emile Hojbjerg og Tanguy Ndombele komu inn af bekknum og Sergio Reguilon, Steven Bergwijn og Serge Aurier voru ónotaðir varamenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Allt sem Ronaldo segir í viðtölum er satt

Allt sem Ronaldo segir í viðtölum er satt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jafnaði ótrúlegt met um helgina – Ósigrandi á útivelli

Jafnaði ótrúlegt met um helgina – Ósigrandi á útivelli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli: ,,Velkominn í ensku úrvalsdeildina“

Ummæli Guardiola vekja athygli: ,,Velkominn í ensku úrvalsdeildina“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Búinn að skora jafnmörg mörk hjá nýja liðinu og hann gerði á tveimur tímabilum í Manchester

Búinn að skora jafnmörg mörk hjá nýja liðinu og hann gerði á tveimur tímabilum í Manchester
433Sport
Í gær

Staða landsliðsins skoðuð – „Við eigum meiri möguleika með Arnar“

Staða landsliðsins skoðuð – „Við eigum meiri möguleika með Arnar“
433Sport
Í gær

Lengjubikarinn: Patrick með þrennu fyrir Val – Blikum mistókst að vinna

Lengjubikarinn: Patrick með þrennu fyrir Val – Blikum mistókst að vinna
433Sport
Í gær

Ummæli fyrrum leikmanns Arsenal vekja athygli – Telur að stuðningsmenn muni láta Arteta heyra það

Ummæli fyrrum leikmanns Arsenal vekja athygli – Telur að stuðningsmenn muni láta Arteta heyra það
433Sport
Í gær

Aron viðurkennir að hafa ætlað sér stærri hluti – „Það er mesta pressan þarna, það er bara staðreynd“

Aron viðurkennir að hafa ætlað sér stærri hluti – „Það er mesta pressan þarna, það er bara staðreynd“