fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
433Sport

Lögreglan skoðar ferðalag Ronaldo – Braut reglur til að fagna afmæli kærustunnar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. janúar 2021 11:30

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo leikmaður Juventus og unnusta hans Georgina Rodriguez eiga von á sekt frá yfirvöldum á Ítalíu. Þau brutu reglur er varðar ferðalög á Ítalíu vegna COVID-19.

Georgina fagnaði 27 ára afmæli sínu í gær en hún og Ronaldo fóru á skíði Valle D’Aosta sem er í öðru héraði en þau búa í.

Bannað er að ferðast á milli landshluta á Ítalíu vegna COVID-19 veirunnar. Parið skellti sér í tveggja daga skíðaferð en Ronaldo fékk frí frá bikarleik Juventus gegn SPAL.

Þau birtu myndir á samfélagsmiðlum en tóku þær fljótlega niður, þegar þeim var bent á að þau væru að brjóta reglur.

Ronaldo á von á 400 evru sekt en það tekur hann sléttar sjö mínútur að vinna inn fyrir henni hjá Juventus, þar þénar hann 30 milljónir evra á ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Allt sem Ronaldo segir í viðtölum er satt

Allt sem Ronaldo segir í viðtölum er satt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jafnaði ótrúlegt met um helgina – Ósigrandi á útivelli

Jafnaði ótrúlegt met um helgina – Ósigrandi á útivelli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli: ,,Velkominn í ensku úrvalsdeildina“

Ummæli Guardiola vekja athygli: ,,Velkominn í ensku úrvalsdeildina“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Búinn að skora jafnmörg mörk hjá nýja liðinu og hann gerði á tveimur tímabilum í Manchester

Búinn að skora jafnmörg mörk hjá nýja liðinu og hann gerði á tveimur tímabilum í Manchester
433Sport
Í gær

Staða landsliðsins skoðuð – „Við eigum meiri möguleika með Arnar“

Staða landsliðsins skoðuð – „Við eigum meiri möguleika með Arnar“
433Sport
Í gær

Lengjubikarinn: Patrick með þrennu fyrir Val – Blikum mistókst að vinna

Lengjubikarinn: Patrick með þrennu fyrir Val – Blikum mistókst að vinna
433Sport
Í gær

Ummæli fyrrum leikmanns Arsenal vekja athygli – Telur að stuðningsmenn muni láta Arteta heyra það

Ummæli fyrrum leikmanns Arsenal vekja athygli – Telur að stuðningsmenn muni láta Arteta heyra það
433Sport
Í gær

Aron viðurkennir að hafa ætlað sér stærri hluti – „Það er mesta pressan þarna, það er bara staðreynd“

Aron viðurkennir að hafa ætlað sér stærri hluti – „Það er mesta pressan þarna, það er bara staðreynd“