fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
433Sport

Aubameyang gefur upp ástæðu fjarveru sinnar

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 27. janúar 2021 17:44

Pierre-Emerick Aubameyang, sóknarmaður Arsenal / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, hefur gefið upp ástæðuna fyrir því að hann hefur verið fjarverandi í síðustu leikjum félagsins. Ástæðan eru veikindi móður hans.

Aubameyang, þurfti að draga sigur úr leikmannahóp Arsenal fyrir leik liðsins gegn Southampton í enska bikarnum á dögunum eftir að móðir hans veiktist skyndilega. Hann var einnig fjarverandi í deildarleik liðsins gegn Southampton í gær.

Leikmaðurinn sendi frá sér yfirlýsingu á samfélagsmiðlinum Twitter í dag þar sem hann útskýrir þessa fjarveru sína.

Móðir leikmannsins er nú á batavegi og Aubameyang er á leiðinni aftur til Lundúna. Hann kemur á framfæri þökkum til lækna og hjúkrunarfræðinga sem önnuðust móður hans en einnig til „Arsenal fjölskyldunnar“ en  leikmenn og starfslið Arsenal tileinkuðu Aubameyang og fjölskyldu hans sigurinn sem vannst á Southampton í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slot talinn horfa til Barcelona

Slot talinn horfa til Barcelona
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ummæli Flick vekja athygli: ,,Tæknilegar ástæður fyrir því að hann var ekki með“

Ummæli Flick vekja athygli: ,,Tæknilegar ástæður fyrir því að hann var ekki með“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þakkar fyrrum stjóranum fyrir – Sannfærði hann um að vera áfram eftir mikla erfiðleika

Þakkar fyrrum stjóranum fyrir – Sannfærði hann um að vera áfram eftir mikla erfiðleika
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enski bikarinn: Starf Postecoglou hangir á bláþræði eftir enn eitt tapið

Enski bikarinn: Starf Postecoglou hangir á bláþræði eftir enn eitt tapið
433Sport
Í gær

Sonur goðsagnarinnar fékk kallið 16 ára gamall – Fyrsti leikurinn með U18

Sonur goðsagnarinnar fékk kallið 16 ára gamall – Fyrsti leikurinn með U18
433Sport
Í gær

Allt sem Ronaldo segir í viðtölum er satt

Allt sem Ronaldo segir í viðtölum er satt