fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433Sport

Manchester City valtaði yfir West Brom og Arsenal ósigraðir sjö leiki í röð

Alexander Máni Curtis
Þriðjudaginn 26. janúar 2021 22:09

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvær viðureignir í ensku úrvalsdeildinni voru að klárast rétt í þessu, Manchester City valtaði yfir nýliða West Brom á meðan Arsenal hefndi sín á Southampton.

Það tók Manchester City litlar 6 mínútur til þess að komast yfir gegn West Brom en það var sjóðheitur Ilkay Gundogan sem að gerði mark City, Joao Cancelo bætti svo við öðru marki fyrir Manchester City á 20. mínútu. Gundogan var svo aftur á ferðinni þegar að hann bæti við sínu öðru marki en það gerði hann á 30. mínútu, Riyad Mahrez bætti svo við fjórða marki City á annarri mínútu uppbótatíma og staðan 4-0 í hálfleik.

Raheem Sterling gerði eina mark seinni hálfleik en það gerði hann á 57. mínútu og lokatölur 5-0 fyrir Manchester City sem að tillir sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar.

Arsenal sem hefur ekki tapað sjö leikjum í röð í ensku úrvalsdeildinni kíkti til suðurhluta Englands í leit að hefnd eftir að Southampton sló liðið út úr FA Cup á dögunum.

Southampton byrjaði af krafti og var Stuart Armstrong búinn að koma heimamönnum yfir eftir 3. mínútna leik, Nicolas Pepe jafnaði hins vegar metin fyrir Arsenal fimm mínútum síðar og staðan orðin 1-1.

Ungstyrnið Bukayo Saka bætti við öðru marki Arsenal á 39. mínútu og staðan 1-2 í hálfleik, hann var svo aftur á ferðinni þegar að hann lagði upp mark Lacazette á 72. mínútu sem gulltryggði Arsenal 1-3 sigur sem færir þá upp í áttunda sæti deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tryggja sér efnilegan miðvörð fyrir næstu leiktíð

Tryggja sér efnilegan miðvörð fyrir næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Unnar hættir í stjórn KSÍ og Börkur kemur inn í hans stað – Verður sjálfkjörið á ársþinginu

Unnar hættir í stjórn KSÍ og Börkur kemur inn í hans stað – Verður sjálfkjörið á ársþinginu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Framganga Víkings rædd á stjórnarfundi í Laugardalnum – Ræddu áhrif hennar „á heilindi og trúverðugleika“ mótsins

Framganga Víkings rædd á stjórnarfundi í Laugardalnum – Ræddu áhrif hennar „á heilindi og trúverðugleika“ mótsins
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mögnuð staðreynd um Liverpool-banana

Mögnuð staðreynd um Liverpool-banana
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Óeining innan herbúða Real Madrid – Rauk út án þess að segja orð og sumir algjörlega búnir að fá nóg

Óeining innan herbúða Real Madrid – Rauk út án þess að segja orð og sumir algjörlega búnir að fá nóg
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Söngur þeirra um Arne Slot vekur mikla athygli

Söngur þeirra um Arne Slot vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot talinn horfa til Barcelona

Slot talinn horfa til Barcelona
433Sport
Í gær

Náðu loksins myndum af eiginkonunni sem var í felum – Hjákonan ákvað að elta hjónin sem fluttu land

Náðu loksins myndum af eiginkonunni sem var í felum – Hjákonan ákvað að elta hjónin sem fluttu land
433Sport
Í gær

Þakkar fyrrum stjóranum fyrir – Sannfærði hann um að vera áfram eftir mikla erfiðleika

Þakkar fyrrum stjóranum fyrir – Sannfærði hann um að vera áfram eftir mikla erfiðleika