Pep Guardiola þjálfari Manchester City kallaði Sam Allardyca þjálfara West Brom snilling á blaðamannafundi fyrr í dag en liðin mætast á morgun kl. 20.15.
„Ef að þjálfara tekst að halda liði upp um deild 1 sinni til tvisvar gæti það verið heppni en það sem hann er að gera er list maðurinn er snillingur í því sem hann gerir“ segir Guardiola um Sam Allardyce.
Sam Allardyce sem fær ekki alveg sömu fjármuni og Guardiola hjá Manchester City hefur hinsvegar tekist að halda liðum á borð við Sunderland, Bolton og Crystal Palace frá falli en hann hefur aldrei fallið um deild sem stjóri.
Aðeins eitt lið vinnur deildina á hverju ári og en það falla þrjú og það er mjög gaman að sjá manninn vinna bætti Guardiola við.