fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433Sport

Barcelona hafði betur gegn Elche

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 24. janúar 2021 17:13

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elche tók á móti Barcelona í spænsku deildinni í dag. Leikurinn endaði með 2-0 sigri Barcelona en leikið var á Estadio Manuel Martínez Valero, heimavelli Elche.

Hollendingurinn Frenkie De Jong, kom Barcelona yfir með marki á 39. mínútu.

Það var síðan hinn 21 árs gamli Riqui Puig sem innsiglaði 2-0 sigur Barcelona með marki eftir stoðsendingu frá Frenkie De Jong á 89. mínútu.

Barcelona er í 3. sæti deildarinnar eftir leikinn með 37 stig. Elche er í 19. sæti með 17 stig.

Elche 0 – 2 Barcelona 
0-1 Frenkie De Jong (’39)
0-2 Riqui Puig (’89)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Carragher fjölskyldan fær ríkisborgararétt á Möltu og sonurinn gæti spilað fyrir landsliðið

Carragher fjölskyldan fær ríkisborgararétt á Möltu og sonurinn gæti spilað fyrir landsliðið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Undirbúa sig undir það að enski landsliðsmaðurinn fari – Tveir á blaði

Undirbúa sig undir það að enski landsliðsmaðurinn fari – Tveir á blaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið vilja Svíann efnilega

Þrjú ensk stórlið vilja Svíann efnilega
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bayern bannað að klæðast rauðu treyjunum sínum í Meistaradeildinni

Bayern bannað að klæðast rauðu treyjunum sínum í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Ryan Reynolds íhugar að láta enn frekar til sín taka

Ryan Reynolds íhugar að láta enn frekar til sín taka
433Sport
Í gær

Chelsea fylgist náið með ungum Portúgala

Chelsea fylgist náið með ungum Portúgala