fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
Fréttir

Slysið á Kleifarvatni ekki slys – „Misskilningur“ segir Davíð

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 24. janúar 2021 13:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega bárust fréttir af slysi í Kleifarvatni og að mikill viðbúnaður viðbragðsaðila væri á leiðinni. Höfðu eflaust margir áhyggjur af því að um alvarlegt slys væri að ræða. Nú hefur það þó komið í ljós að slysið var ekki slys, heldur misskilningur.

DV ræddi við Davíð Má Bjarnason, upplýsingafulltrúa Landsbjargar, um málið en hann sagði þá að það væri líklegast bara búið að leysa það. „Þetta er í sjálfu sér bara búið sko, sem betur fer var þetta held ég alveg örugglega misskilningur,“ sagði Davíð í samtali við DV.

Varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu staðfesti að um misskilning væri að ræða í samtali við mbl.is. Varðstjórinn sagði að aðgerðunum væri nú lokið við Kleifarvatn. Þegar viðbragðsaðilar mættu á vett­vang sáu þeir að ekki var um slys að ræða, heldur einungis kafara sem var við köf­un í vatn­inu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sættu sig ekki við að Matvælastofnun kærði ekki mann sem sást sparka í hryssu

Sættu sig ekki við að Matvælastofnun kærði ekki mann sem sást sparka í hryssu
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Fær ekki hærri bætur eftir að hafa verið bendluð við átök bræðra

Fær ekki hærri bætur eftir að hafa verið bendluð við átök bræðra
Fréttir
Í gær

Morðin í Neskaupstað: Hryllileg aðkoma lögreglumanna – „Það voru blóðslettur upp um alla veggi“

Morðin í Neskaupstað: Hryllileg aðkoma lögreglumanna – „Það voru blóðslettur upp um alla veggi“
Fréttir
Í gær

Morðin í Neskaupstað: Réttarhöld hafin yfir Alfreð Erling sem kýs að tjá sig ekki

Morðin í Neskaupstað: Réttarhöld hafin yfir Alfreð Erling sem kýs að tjá sig ekki
Fréttir
Í gær

Taldi sig hafa unnið rúma milljón en gerði ein afdrifarík mistök – Sjáðu myndbandið

Taldi sig hafa unnið rúma milljón en gerði ein afdrifarík mistök – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Í gær

„Mannslíf eru dýrmætari en tré!“

„Mannslíf eru dýrmætari en tré!“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Opinber skrifstofa lokuð í þrjár vikur á meðan eini starfsmaðurinn er í fríi

Opinber skrifstofa lokuð í þrjár vikur á meðan eini starfsmaðurinn er í fríi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hversu oft má nota bökunarpappír?

Hversu oft má nota bökunarpappír?