fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433Sport

Aston Villa hafði betur gegn Newcastle United

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 23. janúar 2021 21:53

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa tók á móti Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikið var á Villa Park og endaði leikurinn með 2-0 sigri heimamanna.

Ollie Watkins kom Aston Villa yfir með marki á 13. mínútu.

Þannig stóðu leikar allt þar til á 42. mínútu þegar að Bertrand Traore tvöfaldaði forystu heimamanna með marki eftir stoðsendingu frá Jack Grealish.

Fleiri mörk voru ekki skoruð, niðurstaðan 2-0 sigur Aston Villa. Liðið situr í 8. sæti deildarinnar með 29 stig. Vandræði Newcastle halda áfram, liðið situr nú í 16. sæti deildarinar með 19 stig.

Aston Villa 2 – 0 Newcastle United 
1-0 Ollie Watkins (’13)
2-0 Bertrand Traore (’42)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorri Mar riftir samningi sínum í Svíþjóð og gæti komið heim

Þorri Mar riftir samningi sínum í Svíþjóð og gæti komið heim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pirraður og reiður eftir komu Rashford sem gerði stöðu hans erfiða

Pirraður og reiður eftir komu Rashford sem gerði stöðu hans erfiða
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Undirbúa sig undir það að enski landsliðsmaðurinn fari – Tveir á blaði

Undirbúa sig undir það að enski landsliðsmaðurinn fari – Tveir á blaði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mun Arsenal festa kaup á framherja Liverpool?

Mun Arsenal festa kaup á framherja Liverpool?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Krefjast þess að maðurinn fari í bann fyrir klæðnað þegar Liverpool tapaði í gær

Krefjast þess að maðurinn fari í bann fyrir klæðnað þegar Liverpool tapaði í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Möguleiki á að Casemiro fari frá United á allra næstu dögum

Möguleiki á að Casemiro fari frá United á allra næstu dögum