fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433Sport

Lykilleikmaður Leicester ekki með næstu vikur

Alexander Máni Curtis
Laugardaginn 23. janúar 2021 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Vardy sóknarmaður Leicester í ensku úrvalsdeildinni verður frá keppni næstu vikur en leikmaður þurfti að gangast undir minniháttar aðgerð.

Vardy sem hefur verið lykilleikmaður í liði Leicester síðustu ár en hans verður sárt saknað en Leicester er í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar en þeir sitja í þriðja sæti deildarinnar jafnir Manchester City að stigum.

Vardy sem hefur gert 11 mörk í deildinni á þessu tímabili hefur verið að spila í gegnum meiðslin en ákveðið var svo að aðgerð væri nauðsynleg.

Leicester greindi frá þessu á Twitter síðu sinni .

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pirraður og reiður eftir komu Rashford sem gerði stöðu hans erfiða

Pirraður og reiður eftir komu Rashford sem gerði stöðu hans erfiða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rekinn skömmu fyrir stórleik í Meistaradeildinni

Rekinn skömmu fyrir stórleik í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mun Arsenal festa kaup á framherja Liverpool?

Mun Arsenal festa kaup á framherja Liverpool?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rooney landar nýju starfi eftir að hafa verið rekinn frá Plymouth

Rooney landar nýju starfi eftir að hafa verið rekinn frá Plymouth
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Möguleiki á að Casemiro fari frá United á allra næstu dögum

Möguleiki á að Casemiro fari frá United á allra næstu dögum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hrukku í kút í beinni útsendingu í gær þegar lamið var á glerið – „Rúnkari“

Hrukku í kút í beinni útsendingu í gær þegar lamið var á glerið – „Rúnkari“
433Sport
Í gær

Tryggja sér efnilegan miðvörð fyrir næstu leiktíð

Tryggja sér efnilegan miðvörð fyrir næstu leiktíð
433Sport
Í gær

Unnar hættir í stjórn KSÍ og Börkur kemur inn í hans stað – Verður sjálfkjörið á ársþinginu

Unnar hættir í stjórn KSÍ og Börkur kemur inn í hans stað – Verður sjálfkjörið á ársþinginu