Wolves vann 1-0 sigur gegn Chorley í einu viðureign FA bikarsins í dag og lauk leiknum rétt í þessu.
Chorley tók á móti Wolves eftir að liðið kom öllum á óvart og valtaði 3-0 yfir Leeds í síðustu umferð bikarsins, ekki tókst þeim að vinna en eitt úrvalsdeildarliðið en eina mark leiksins kom á 12. mínútu en það mark gerði 20 ára Vitinha úr mögnuðu langskoti.
Hægt er að sjá markið hér fyrir neðan.
Chorley 0-1 Wolves – Vitinha great goalpic.twitter.com/zPCLBQJtWM
— noobfcb (@noob_fcb) January 22, 2021