fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433Sport

Reykjavíkurmótið – Valur fór illa með KR

Alexander Máni Curtis
Föstudaginn 22. janúar 2021 21:09

Viðureign Breiðabliks og Vals er vinsælust í efstu deild kvenna. Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur og KR mættust í Reykjavíkurmóti kvenna á Origo vellinum í dag og endaði leikurinn með 6-1 sigri Vals.

Valur komst í stöðuna 5-0 en náði þá Diljá Ýr Zomers að skrapa í bakkann fyrir KR en það var svo Ásdís Karen sem að innsiglaði öruggan 6-1 sigur fyrir Val.

KR sem féll úr Pepsi Max deild kvenna síðasta sumar var ekki talið eiga mikinn möguleika gegn sterku Valsliði en liðið hefur unnið einn leik á mótinu en sá sigur kom gegn Víking sem að KR vann 2-0.

Lokatölur 6-1

1-0 Ásdís Karen Halldórsdóttir (’12)
2-0 Elín Metta Jensen (’19)
3-0 Ída Marín Hermannsdóttir (’47)
4-0 Ólöf Sigríður Kristinsdóttir (’62)
4-1 Tinna María Tryggvadóttir (’68)
5-1 Diljá Ýr Zomers (’72)
6-1 Ásdís Karen Halldórsdóttir (’80’)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pirraður og reiður eftir komu Rashford sem gerði stöðu hans erfiða

Pirraður og reiður eftir komu Rashford sem gerði stöðu hans erfiða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rekinn skömmu fyrir stórleik í Meistaradeildinni

Rekinn skömmu fyrir stórleik í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mun Arsenal festa kaup á framherja Liverpool?

Mun Arsenal festa kaup á framherja Liverpool?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rooney landar nýju starfi eftir að hafa verið rekinn frá Plymouth

Rooney landar nýju starfi eftir að hafa verið rekinn frá Plymouth
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Möguleiki á að Casemiro fari frá United á allra næstu dögum

Möguleiki á að Casemiro fari frá United á allra næstu dögum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hrukku í kút í beinni útsendingu í gær þegar lamið var á glerið – „Rúnkari“

Hrukku í kút í beinni útsendingu í gær þegar lamið var á glerið – „Rúnkari“
433Sport
Í gær

Tryggja sér efnilegan miðvörð fyrir næstu leiktíð

Tryggja sér efnilegan miðvörð fyrir næstu leiktíð
433Sport
Í gær

Unnar hættir í stjórn KSÍ og Börkur kemur inn í hans stað – Verður sjálfkjörið á ársþinginu

Unnar hættir í stjórn KSÍ og Börkur kemur inn í hans stað – Verður sjálfkjörið á ársþinginu