fbpx
Fimmtudagur 19.desember 2024
Fréttir

Strákarnir með góðan leik í naumu tapi gegn Frökkum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 22. janúar 2021 18:41

Bjarki Már var markhæstur og valinn maður Íslands í leiknum. Skjáskot RÚV.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland tapaði fyrir sterku liði Frakklands á HM í handbolta í Egyptalandi. Lokatölur 28-26. Leikurinn var hnífjafn en Frakkar voru sterkari á lokamínútunum.

Allt annað var að sjá til liðsins en í tapinu gegn Sviss í vikunni en Frakkar eru með mun sterkara lið.

Bjarki Már Elísson var markhæstur með 9 mörk og Viggó Kristjánsson skoraði sjö. Markvarsla var fín en Viktor Gísli Hallgrímsson og Björgvin Páll Gústavsson vörðu samtals 13 skot.

Síðasti leikur Íslands á mótniu er gegn Noregi á sunnudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

SVEIT með aðra yfirlýsingu og sakar Eflingu um Íslandsmet í óhróðri – Virðing þegir þunnu hljóði

SVEIT með aðra yfirlýsingu og sakar Eflingu um Íslandsmet í óhróðri – Virðing þegir þunnu hljóði
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Telja að þessi mynd frá Google Street View sé lykilsönnunargagn í morðmáli

Telja að þessi mynd frá Google Street View sé lykilsönnunargagn í morðmáli
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Gengur laus eftir kynferðisbrot gegn barni á jólanótt

Gengur laus eftir kynferðisbrot gegn barni á jólanótt
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Ógnarástand á heimili: Misþyrmdi 13 ára dóttur sinni og pakkaði fötum hennar í poka

Ógnarástand á heimili: Misþyrmdi 13 ára dóttur sinni og pakkaði fötum hennar í poka
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Kirkjunni barst óvæntur 50 milljóna króna arfur – „Mjög fal­leg og hlý til­hugs­un að fólki þyki svona vænt um kirkj­una“

Kirkjunni barst óvæntur 50 milljóna króna arfur – „Mjög fal­leg og hlý til­hugs­un að fólki þyki svona vænt um kirkj­una“