fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
Pressan

Stórfyrirtæki hætta fjárstuðningi við Repúblikana vegna Trump

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 12. janúar 2021 19:00

Trump er til rannsóknar vegna meints kosningasvindls.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kjölfar árásarinnar á bandaríska þinghúsið í síðustu viku hefur mikill pólitískur órói verið í landinu, aðallega innan Repúblikanaflokksins. Nú hafa mörg stórfyrirtæki hætt fjárstuðningi við þingmenn flokksins vegna málsins. En það er ekki aðeins vegna árásarinnar og meintrar hvatningar Donald Trump, forseta, til stuðningsmanna sinna um að ráðast á þinghúsið sem fjárstuðningnum er hætt. Það spilar einnig inn í að margir þingmenn Repúblikana greiddu atkvæði með ógildingu úrslita forsetakosninganna.

CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að til dæmis hafi stórbankinn Citigroup hætt fjárhagslegum stuðningi við þingmenn Repúblikana. Það sama á við tryggingafyrirtækið BlueCross Blue Shield og hótelkeðjuna Marriott. Þá hefur netrisinn Google einnig bæst í þennan hóp.

„Við höfum tekið þessa eyðileggjandi atburði við þinghúsið, sem áttu að grafa undan löglegum og réttlátum kosningum, til skoðunar og munum því hætta fjárstuðningi við þá sem greiddu atkvæði gegn því að niðurstöður kosninganna yrðu samþykktar,“ segir í yfirlýsingu frá Marriott.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Afhjúpa sannleikann um hvernig Trump reiknaði út tollana og það hefur ekkert að gera með raunverulega tolla annarra þjóða

Afhjúpa sannleikann um hvernig Trump reiknaði út tollana og það hefur ekkert að gera með raunverulega tolla annarra þjóða
Pressan
Í gær

Fékk áfall þegar hún sá hvað eins árs sonur hennar var að borða – „Þegar sonur þinn borðar pabba þinn“

Fékk áfall þegar hún sá hvað eins árs sonur hennar var að borða – „Þegar sonur þinn borðar pabba þinn“
Pressan
Fyrir 2 dögum

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Spænska lögreglan varar ferðamenn við – Gætið ykkar á 50 evru brellunni

Spænska lögreglan varar ferðamenn við – Gætið ykkar á 50 evru brellunni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gómaði Teslu-skemmdarvarg og lét hann heyra það – Sjáðu myndbandið

Gómaði Teslu-skemmdarvarg og lét hann heyra það – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varpa upp skýrari mynd af arkitekt dauðans – „Við kölluðum hann „Elsku Rex““

Varpa upp skýrari mynd af arkitekt dauðans – „Við kölluðum hann „Elsku Rex““
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift