fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Pressan

Leigusali frá helvíti eyðilagði jólin – „Þetta er viðurstyggilegt“

Pressan
Laugardaginn 9. janúar 2021 15:52

Leigusalinn og kærastinn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölskylda í Yamba, Ástralíu, segja að jólin þeirra hafi breyst í martröð eftir að leigusali þeirra kom sér fyrir í tjaldi í bakgarði þeirra. Þau sögðu sögu sína hjá A Current Affair.

Nicky og William misstu vinnur sínar vegna COVID-19 en Nicky fann aðra vinnu á sjúkrahúsi, sem krafðist þess að fjölskylda hennar flytti til að vera nær nýju vinnunni. Þau fundu því húsnæði og skrifuðu undir samning.

Nicky og William

Þau höfðu búið í húsinu í tvo mánuði þegar leigusalinn, Pascale Hubert og kærasti hennar, tjölduðu í bakgarðinum á jólanótt og neituðu að fara.

„Börnin okkar eru dauðhrædd, þau spyrja í sífellu „hverjir eru þetta?“ og við getum ekki gefið þeim nein svör,“ sagði Nicky í samtali við A Current Affair.

Eftir að leigusalinn kom sér fyrir í bakgarðinum fékk Nicky skilaboð „Kæru Nicky og William. Ég er eigandinn og fá og með deginum í dag mun ég búa í bakgarðinum.“

Í bakgarðinum er skúr en hann er ekki með rennandi vatni eða salernisaðstöðu.

„Ég sé að þau eru með fötu, sem þau kúka og pissa í. Það er viðurstyggilegt. Ég vil bara vita hver þau eru að tæma þessa fötu. Þau hljóta að vera að tæma hana einhvers staðar, er það ekki?,“ sagði William.

Parið hefur leitað til lögreglu og leigumiðlunarinnar en enginn getur aðstoðað þau. „Við getum ekki haft samband við bæjarráðið því það eru jól. En þetta er dagur 11 af því að búa með þau í bakgarðinum,“ sagði Nicky.

Þegar fréttamann bar að garði hitti hann fyrir leigusalann og kærasta hennar. Þau sögðu að þau hefðu fullan rétt á að vera í garðinum. „Garðurinn var ekki leigður út með húsnæðinu“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“
Pressan
Í gær

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún var kölluð Lafði Dauði

Hún var kölluð Lafði Dauði
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ný gögn frá NASA benda til að við eigum heima í svartholi

Ný gögn frá NASA benda til að við eigum heima í svartholi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Brúðkaupsafmælið breyttist í martröð

Sakamál: Brúðkaupsafmælið breyttist í martröð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Á að búa um rúmið á hverjum morgni?

Á að búa um rúmið á hverjum morgni?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Mæðgur ákærðar – Létu barn bera rafmagnsól ætlaða hundum

Mæðgur ákærðar – Létu barn bera rafmagnsól ætlaða hundum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tekist á um hár Ásu og dóttur hennar fyrir dómstólum og skilnaðurinn næstum frágenginn – „Það er kominn tími til að halda áfram með lífið“

Tekist á um hár Ásu og dóttur hennar fyrir dómstólum og skilnaðurinn næstum frágenginn – „Það er kominn tími til að halda áfram með lífið“